Skulda 150.000.000.000 krónur í bílalán 1. apríl 2010 08:00 Um 49.000 aðilar eru nú með bílalán. Um 90 prósent þeirra taka breytingum í samræmi við gengi erlendra gjaldmiðla. 70-80 prósent þessara lána voru tekin á árunum 2006 og 2007 þegar gengi krónunnar var hvað sterkast. Frá árslokum hefur gengisvísitalan hækkað um 90 prósent. Í dag er verðmæti þessara lána samtals um 150 þúsund milljónir króna, eða 150 milljarðar. Fjögur fyrirtæki hafa veitt bílalán í erlendri mynt.SP er dótturfyrirtæki Landsbankans (NBI).Hjá Íslandsbanka eru bílalán hluti af almennri starfsemi bankans.Avant er eign skilanefndar Glitnis.Lýsing er í eigu Exista. Eignir þess hafa verið veðsettar Deutsche Bank. Félagsmálaráðherra hefur undanfarnar vikur þrýst á þessi fyrirtæki að afskrifa hluta af bílalánum almennings, sem eru í mörgum tilvikum mun hærri en endursöluverð bílsins sem settur var að veði til tryggingar láninu. Upphaflega var rætt um að færa lánin niður þannig að það sem væri umfram 110% af markaðsverði félli niður. Gagnrýnt var að sú aðferð mundi fyrst og fremst nýtast eigendum dýrra bíla. Á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar um síðustu helgi sagði Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra frá því, að hann vonaðist til að ná samningum við fyrirtækin um að færa bílalán yfir í krónur. Lánin yrðu verðtryggð en bæru síðan 15 prósent álag. Álagið dregur úr tjóni fyrirtækjanna og mætir vaxtamun en algengt er að bílalán í erlendri mynt hafi borið 2-3 prósent vexti en vextir lána í íslenskum krónum eru mun hærri, eins og kunnugt er. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins er miðað við 7,95 prósent vexti verðtryggðra bílalána eftir yfirfærslu í krónur. Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Um 49.000 aðilar eru nú með bílalán. Um 90 prósent þeirra taka breytingum í samræmi við gengi erlendra gjaldmiðla. 70-80 prósent þessara lána voru tekin á árunum 2006 og 2007 þegar gengi krónunnar var hvað sterkast. Frá árslokum hefur gengisvísitalan hækkað um 90 prósent. Í dag er verðmæti þessara lána samtals um 150 þúsund milljónir króna, eða 150 milljarðar. Fjögur fyrirtæki hafa veitt bílalán í erlendri mynt.SP er dótturfyrirtæki Landsbankans (NBI).Hjá Íslandsbanka eru bílalán hluti af almennri starfsemi bankans.Avant er eign skilanefndar Glitnis.Lýsing er í eigu Exista. Eignir þess hafa verið veðsettar Deutsche Bank. Félagsmálaráðherra hefur undanfarnar vikur þrýst á þessi fyrirtæki að afskrifa hluta af bílalánum almennings, sem eru í mörgum tilvikum mun hærri en endursöluverð bílsins sem settur var að veði til tryggingar láninu. Upphaflega var rætt um að færa lánin niður þannig að það sem væri umfram 110% af markaðsverði félli niður. Gagnrýnt var að sú aðferð mundi fyrst og fremst nýtast eigendum dýrra bíla. Á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar um síðustu helgi sagði Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra frá því, að hann vonaðist til að ná samningum við fyrirtækin um að færa bílalán yfir í krónur. Lánin yrðu verðtryggð en bæru síðan 15 prósent álag. Álagið dregur úr tjóni fyrirtækjanna og mætir vaxtamun en algengt er að bílalán í erlendri mynt hafi borið 2-3 prósent vexti en vextir lána í íslenskum krónum eru mun hærri, eins og kunnugt er. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins er miðað við 7,95 prósent vexti verðtryggðra bílalána eftir yfirfærslu í krónur.
Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira