De la Rosa og Kobayashi afhjúpa BMW 31. janúar 2010 16:58 Kobayashi og de la Rosa svipta hulunni af nýja BMW bílnum. Spánverjinn Pedro de la Rosa og Kamui Kobayashi sviptu hulunni af nýjum BMW Sauber keppnisbíl í dag, en báðir ökumenn hafa tryggt sér sæti hjá liðinu. Kobayashi vakti mikla lukkiuuhjá Toyota í fyrra, þegar hann tók sæti Timo Glock hjá liðinu þegar hann meiddist. Hann er eini japanski ökumaðurinn í Formúlu 1. Pedro de la Rosa hefur verið þróunarökumaður McLaren í mörg herrans og reynsla hans ætti að koma mjög góðum notum við þróun bílsins. Hann hefur dreymt um að keppa í Formúlu 1 í mörg ár og kom um tíma til greina hjá Campos liðinu spænska en endaði hjá BMW. BMW liðið rétt komst á ráslínuna eftir mikið brölt og það var Peter Sauber sem keypti liðið af BMW, sem ákvað að hætta í Formúlu 1. "Ég vona að við getum fundið fleiri kostendur og ég er viss um að það mun gerast þegar við byrjum að keppa, kannski þegar nálgast Evrópumótin. Það er erfitt að finna kostendur um jól... En við erum með pening til að reka liðið 2010, en við verðum að gæta að framtíðinni líka", sagði Sauber. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spánverjinn Pedro de la Rosa og Kamui Kobayashi sviptu hulunni af nýjum BMW Sauber keppnisbíl í dag, en báðir ökumenn hafa tryggt sér sæti hjá liðinu. Kobayashi vakti mikla lukkiuuhjá Toyota í fyrra, þegar hann tók sæti Timo Glock hjá liðinu þegar hann meiddist. Hann er eini japanski ökumaðurinn í Formúlu 1. Pedro de la Rosa hefur verið þróunarökumaður McLaren í mörg herrans og reynsla hans ætti að koma mjög góðum notum við þróun bílsins. Hann hefur dreymt um að keppa í Formúlu 1 í mörg ár og kom um tíma til greina hjá Campos liðinu spænska en endaði hjá BMW. BMW liðið rétt komst á ráslínuna eftir mikið brölt og það var Peter Sauber sem keypti liðið af BMW, sem ákvað að hætta í Formúlu 1. "Ég vona að við getum fundið fleiri kostendur og ég er viss um að það mun gerast þegar við byrjum að keppa, kannski þegar nálgast Evrópumótin. Það er erfitt að finna kostendur um jól... En við erum með pening til að reka liðið 2010, en við verðum að gæta að framtíðinni líka", sagði Sauber.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira