Hamilton: Montreal hentar McLaren 10. júní 2010 17:21 Lewis Hamilton vann síðast þegar keppt var í Kanada árið 2007. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton vann síðustu keppni, sem fram fór í Tyrklandi og telur að McLaren bíll sinn henti vel á götubrautina í Montreal í Kanada þar sem keppt er um helgina. Hann vann mótið í Kanada árið 2007, en Robert Kubica vann 2008, en ekki var keppt 2009. !Þetta er braut sem veitir Red Bull kannski ekki forskot. Þeir verða þó sterkir í beygju 4, 7 og 9, en við verðum góðir á beinu köflunum. Önnur lið eru að þróa bíla sína og við líka, en vonandi hentar okkar bíll brautinni betur en reyndist rauninn í Mónakó", sagði Hamilton á fundi með fréttamönnum í Kanada í dag. Autosport.com greinir frá þessu.Hamilton segir erfitt að spá fyrir um hvað gerist á laugardag, en þá fer tímatakan fram. Red Bull hefur náð besta tíma í öllum tímatökum ársins."Við sjáum á laugardag hver raunhraði okkar verður. Við höfum ekki tekið risaskref til að minnka forskotið. Ég geri ráð fyrir að Red Bull verði sterkt.""Mér hefur yfirleitt gengið vel hérna, en veit ekki afhverju. Þetta er einskonar götubraut sem mér gengur vel á. Ég hef alltaf getað still bílnu upp og brautin hentar mínum akstursstíl. Vonandi gerist það sama þessa helgina og ég er að vona að bíllinn sé samkeppnisfær við þá fremstu. Ég hlakka til að keppa, þar sem það er nokkuð liðið síðan ég hef keppt hérna", sagði Hamilton. Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Handbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton vann síðustu keppni, sem fram fór í Tyrklandi og telur að McLaren bíll sinn henti vel á götubrautina í Montreal í Kanada þar sem keppt er um helgina. Hann vann mótið í Kanada árið 2007, en Robert Kubica vann 2008, en ekki var keppt 2009. !Þetta er braut sem veitir Red Bull kannski ekki forskot. Þeir verða þó sterkir í beygju 4, 7 og 9, en við verðum góðir á beinu köflunum. Önnur lið eru að þróa bíla sína og við líka, en vonandi hentar okkar bíll brautinni betur en reyndist rauninn í Mónakó", sagði Hamilton á fundi með fréttamönnum í Kanada í dag. Autosport.com greinir frá þessu.Hamilton segir erfitt að spá fyrir um hvað gerist á laugardag, en þá fer tímatakan fram. Red Bull hefur náð besta tíma í öllum tímatökum ársins."Við sjáum á laugardag hver raunhraði okkar verður. Við höfum ekki tekið risaskref til að minnka forskotið. Ég geri ráð fyrir að Red Bull verði sterkt.""Mér hefur yfirleitt gengið vel hérna, en veit ekki afhverju. Þetta er einskonar götubraut sem mér gengur vel á. Ég hef alltaf getað still bílnu upp og brautin hentar mínum akstursstíl. Vonandi gerist það sama þessa helgina og ég er að vona að bíllinn sé samkeppnisfær við þá fremstu. Ég hlakka til að keppa, þar sem það er nokkuð liðið síðan ég hef keppt hérna", sagði Hamilton.
Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Handbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira