Hamilton: Montreal hentar McLaren 10. júní 2010 17:21 Lewis Hamilton vann síðast þegar keppt var í Kanada árið 2007. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton vann síðustu keppni, sem fram fór í Tyrklandi og telur að McLaren bíll sinn henti vel á götubrautina í Montreal í Kanada þar sem keppt er um helgina. Hann vann mótið í Kanada árið 2007, en Robert Kubica vann 2008, en ekki var keppt 2009. !Þetta er braut sem veitir Red Bull kannski ekki forskot. Þeir verða þó sterkir í beygju 4, 7 og 9, en við verðum góðir á beinu köflunum. Önnur lið eru að þróa bíla sína og við líka, en vonandi hentar okkar bíll brautinni betur en reyndist rauninn í Mónakó", sagði Hamilton á fundi með fréttamönnum í Kanada í dag. Autosport.com greinir frá þessu.Hamilton segir erfitt að spá fyrir um hvað gerist á laugardag, en þá fer tímatakan fram. Red Bull hefur náð besta tíma í öllum tímatökum ársins."Við sjáum á laugardag hver raunhraði okkar verður. Við höfum ekki tekið risaskref til að minnka forskotið. Ég geri ráð fyrir að Red Bull verði sterkt.""Mér hefur yfirleitt gengið vel hérna, en veit ekki afhverju. Þetta er einskonar götubraut sem mér gengur vel á. Ég hef alltaf getað still bílnu upp og brautin hentar mínum akstursstíl. Vonandi gerist það sama þessa helgina og ég er að vona að bíllinn sé samkeppnisfær við þá fremstu. Ég hlakka til að keppa, þar sem það er nokkuð liðið síðan ég hef keppt hérna", sagði Hamilton. Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton vann síðustu keppni, sem fram fór í Tyrklandi og telur að McLaren bíll sinn henti vel á götubrautina í Montreal í Kanada þar sem keppt er um helgina. Hann vann mótið í Kanada árið 2007, en Robert Kubica vann 2008, en ekki var keppt 2009. !Þetta er braut sem veitir Red Bull kannski ekki forskot. Þeir verða þó sterkir í beygju 4, 7 og 9, en við verðum góðir á beinu köflunum. Önnur lið eru að þróa bíla sína og við líka, en vonandi hentar okkar bíll brautinni betur en reyndist rauninn í Mónakó", sagði Hamilton á fundi með fréttamönnum í Kanada í dag. Autosport.com greinir frá þessu.Hamilton segir erfitt að spá fyrir um hvað gerist á laugardag, en þá fer tímatakan fram. Red Bull hefur náð besta tíma í öllum tímatökum ársins."Við sjáum á laugardag hver raunhraði okkar verður. Við höfum ekki tekið risaskref til að minnka forskotið. Ég geri ráð fyrir að Red Bull verði sterkt.""Mér hefur yfirleitt gengið vel hérna, en veit ekki afhverju. Þetta er einskonar götubraut sem mér gengur vel á. Ég hef alltaf getað still bílnu upp og brautin hentar mínum akstursstíl. Vonandi gerist það sama þessa helgina og ég er að vona að bíllinn sé samkeppnisfær við þá fremstu. Ég hlakka til að keppa, þar sem það er nokkuð liðið síðan ég hef keppt hérna", sagði Hamilton.
Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira