Lífið

Gifta sig í Gaga-latexi

Katy Perry og Russell Brand fara ekki hefðbundnar leiðir.
Katy Perry og Russell Brand fara ekki hefðbundnar leiðir.

Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Russel Brand og Katy Perry fara ekki hefðbundnar leiðir við val á fötum fyrir hjónavígsluna. Parið er nú í óða önn að skipuleggja brúðkaupið sitt og með aðstoð frá búningahönnuði Lady Gaga hafa þau hannað giftingarfötin sín. Parið ætlar að vera í níðþröngum latex-búningum í stíl þegar gengið verður inn kirkjugólfið.

„Þau eru bæði með frábæran húmor og eru miklir aðdáendur Lady Gaga. Þetta brúðkaup verður svo sannarlega öðruvísi,“ sagði vinur parsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.