Lífið

Rikka og Logi elduðu dýrindis mat

Ellý Ármanns skrifar
Óskandi að það væri hægt að klóna Rikku...
Óskandi að það væri hægt að klóna Rikku...

„Það er mikil gleði og hamingja í lífi Loga Geirs og unnustu hans þessa dagana enda fæddist þeim yndislegur sonur fyrir stuttu auk þess sem þau eru nýflutt til Íslands og hafa nýlokið námi í einkaþjálfun," sagði Rikka spurð út í síðasta þátt hennar, Matarást, en Logi Geirsson var gestur hennar í gær.

„Þegar mikið gengur á gefst ekki alltaf tími til að liggja yfir eldamennskunni. Logi sýndi það og sannaði að það þarf ekki að búa til allt frá grunni svo að útkoman verði hin glæsilegasta," sagði hún.

Hér eru uppskriftir þáttarins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.