Erlent

Vika í að námumenn sjái dagsljós á ný

Fólk grét og fagnaði ákaft.
Fólk grét og fagnaði ákaft.

Búið er að bora niður á um sjö hundruð metra dýpi til síleskra náumverkamanna sem hafa verið fastir neðanjaðar síðan í ágúst.

Fagnaðarlæti brutust út þegar síðasta áfanganum var náð í dag.

Næst tekur við að styrkja stoðir ganganna og tryggja öryggi þeirra áður en námumennirnir verða dregnir upp.

Því er talið að það muni taka sex til átta daga til viðbótar að ná þeim upp.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×