Mexíkanskt kjúklingalasagna 6. nóvember 2010 00:01 Mexíkanskt kjúklingalasagna. Halldóra Þorvalds gaf okkur uppskrift af ljúffengu kjúklingalasagna. „Þessi réttur er fullkominn þegar maður hittir vinina og vill vera sem minnst í eldhúsinu. Hann er ofurauðveldur og hægt að gera hann áður og klikkar aldrei," sagði Halldóra.MEXÍKANSKT KJÚKLINGALASAGNA3-4 kjúklingabringur 1 rauðlaukur 1 paprika 2 hvítlauksrif ca 2 krukkur salsa sósa ca 150 gr rjómaostur mexíkönsk kryddblanda eða taco krydd tortilla-kökur rifinn osturAðferð: Bringurnar skornar í munnbitsstóra bita og steiktar á pönnu. Kryddað með kryddblöndu eða taco kryddi. Sett til hliðar. Paprika og laukur (og það grænmeti sem vill) steikt á pönnunni og hvítlauknum svo bætt útá og steiktur með í 2 mín. Stór pottur tekinn fram og salsa sósan og rjómaosturinn hitað þar til samblandað. Þá er kjúllanum og grænmetinu blandað útí. Lasagnað er svo sett saman úr þessu jukki og tortillakökum til skiptis og endað á osti. Bakað í ofni í ca 10 mín eða þar til osturinn er girnó. „Best finnst mér að bera þennan rétt fram með hrísgrjónum sem ég hef blandað saman við maísbaunir og ferskt kóríander. Nauðsynlegt er að hafa nachos-snakk með og salsa sósu, sýrðan rjóma og guacamole. Hversu auðvelt er þetta?" sagði Halldóra. Vertu með okkur á Facebook. Kjúklingur Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Edrú í eitt ár Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Halldóra Þorvalds gaf okkur uppskrift af ljúffengu kjúklingalasagna. „Þessi réttur er fullkominn þegar maður hittir vinina og vill vera sem minnst í eldhúsinu. Hann er ofurauðveldur og hægt að gera hann áður og klikkar aldrei," sagði Halldóra.MEXÍKANSKT KJÚKLINGALASAGNA3-4 kjúklingabringur 1 rauðlaukur 1 paprika 2 hvítlauksrif ca 2 krukkur salsa sósa ca 150 gr rjómaostur mexíkönsk kryddblanda eða taco krydd tortilla-kökur rifinn osturAðferð: Bringurnar skornar í munnbitsstóra bita og steiktar á pönnu. Kryddað með kryddblöndu eða taco kryddi. Sett til hliðar. Paprika og laukur (og það grænmeti sem vill) steikt á pönnunni og hvítlauknum svo bætt útá og steiktur með í 2 mín. Stór pottur tekinn fram og salsa sósan og rjómaosturinn hitað þar til samblandað. Þá er kjúllanum og grænmetinu blandað útí. Lasagnað er svo sett saman úr þessu jukki og tortillakökum til skiptis og endað á osti. Bakað í ofni í ca 10 mín eða þar til osturinn er girnó. „Best finnst mér að bera þennan rétt fram með hrísgrjónum sem ég hef blandað saman við maísbaunir og ferskt kóríander. Nauðsynlegt er að hafa nachos-snakk með og salsa sósu, sýrðan rjóma og guacamole. Hversu auðvelt er þetta?" sagði Halldóra. Vertu með okkur á Facebook.
Kjúklingur Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Edrú í eitt ár Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira