Bretadrottning verður líka að herða sultarólina 23. júní 2010 07:17 Elísabet bretadrottning og fjölskylda hennar verður að herða sultarólina eins og aðrir Bretar. Þetta kemur fram í niðurskurðarfrumvarpi því sem George Osborne fjármálaráðherra Bretlands kynnti í gær. Elísabet Bretadrottning fær framfærslustyrk á hverju ári frá breska ríkinu og nemur hann 7,9 milljónum punda eða tæpum hálfum öðrum milljarði króna. Þessi styrkur hefur verið óbreyttur undanfarin 20 ár en hann á að endursskoða á 10 ára fresti. Átti sú endurskoðun að fara fram í ár og raumur eru uppi hugmyndir um að leggja styrkinn af. Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu er þeirri endurskoðun frestað um ár. Samkvæmt frétt um málið í Daily Mail mun sir Alan Reid fjármálastjóri drottningarinnar hafa tjáð stjórnvöldum að útgjöld Elísabetar væru nú um 7 milljónum punda meiri en nemur styrknum. Megnið af styrknum fer í launagreiðslur til starfsfólks drottningarinnar. Framfærslustyrk þennan má rekja aftur til Georgs þriðja Englandskonungs árið 1760. Þá samdi konungurinn við stjórnvöld að allar lendur konungsfjölskyldunnar færu í umsjón stjórnvalda en á móti fengi fjölskyldan framfærslustyrk. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Elísabet bretadrottning og fjölskylda hennar verður að herða sultarólina eins og aðrir Bretar. Þetta kemur fram í niðurskurðarfrumvarpi því sem George Osborne fjármálaráðherra Bretlands kynnti í gær. Elísabet Bretadrottning fær framfærslustyrk á hverju ári frá breska ríkinu og nemur hann 7,9 milljónum punda eða tæpum hálfum öðrum milljarði króna. Þessi styrkur hefur verið óbreyttur undanfarin 20 ár en hann á að endursskoða á 10 ára fresti. Átti sú endurskoðun að fara fram í ár og raumur eru uppi hugmyndir um að leggja styrkinn af. Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu er þeirri endurskoðun frestað um ár. Samkvæmt frétt um málið í Daily Mail mun sir Alan Reid fjármálastjóri drottningarinnar hafa tjáð stjórnvöldum að útgjöld Elísabetar væru nú um 7 milljónum punda meiri en nemur styrknum. Megnið af styrknum fer í launagreiðslur til starfsfólks drottningarinnar. Framfærslustyrk þennan má rekja aftur til Georgs þriðja Englandskonungs árið 1760. Þá samdi konungurinn við stjórnvöld að allar lendur konungsfjölskyldunnar færu í umsjón stjórnvalda en á móti fengi fjölskyldan framfærslustyrk.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira