Webber fremstur á ráslínu í Mónakó 15. maí 2010 13:29 Mark Webber á Red Bull var fljótastur á götum Mónakó í dag. Mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber á Red Bull náði besta tíma í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó, sem fram fer á morgun. Webber varð á undan Robert Kubica frá Póllandi, en þriðji varð Sebastian Vettel á Red Bull. Fernado Alonso ræsir síðastur af stað og af þjónustusvæðinu eftir að hann gerði mistök á lokaæfingu keppnisliða og klessti bíl sinn. Hann komst því ekki í tímatökuna og varð að horfa á. Félagi Alonso hjá Ferrari, Felipe Massa varð fjórði í tímatökunni og Lewis Hamilton hjá McLaren fimmti. Þá komu Nico Rosberg og Michael Schumacher á Mercedes, en Jenson Button á McLaren náði aðeins áttunda sæti, en hann vann þessa keppni í fyrra. Bein útsending er frá kappakstrinum í Mónakó kl. 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. sjá brautarlýsingu Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ástralinn Mark Webber á Red Bull náði besta tíma í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó, sem fram fer á morgun. Webber varð á undan Robert Kubica frá Póllandi, en þriðji varð Sebastian Vettel á Red Bull. Fernado Alonso ræsir síðastur af stað og af þjónustusvæðinu eftir að hann gerði mistök á lokaæfingu keppnisliða og klessti bíl sinn. Hann komst því ekki í tímatökuna og varð að horfa á. Félagi Alonso hjá Ferrari, Felipe Massa varð fjórði í tímatökunni og Lewis Hamilton hjá McLaren fimmti. Þá komu Nico Rosberg og Michael Schumacher á Mercedes, en Jenson Button á McLaren náði aðeins áttunda sæti, en hann vann þessa keppni í fyrra. Bein útsending er frá kappakstrinum í Mónakó kl. 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. sjá brautarlýsingu
Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira