„Tilfinningalegt tjón“ - myndband úr eftirlitsmyndavél Lindu Erla Hlynsdóttir skrifar 12. október 2010 11:23 Brotist var inn á skrifstofu Lindu Pétursdóttur á líkamsræktarstöðinni Baðhúsinu í morgun. Einkatölvu hennar var stolið og þar með fjölskyldumyndum síðustu fimm ára. Linda hafði tekið afrit af myndunum en þeim var einnig stolið. „Þeir tóku tölvuna mína með öllum mínum persónulegu myndum. Þeir tóku líka peninga og rústuðu skrifstofunni minni. En það náðust myndir af þeim í öryggismyndavél. Þeir sjást þar ágætlega," segir Linda. Henni segist nokk sama um peningana en þykir sárt að sjá eftir myndunum. „Ef þeir lesa þetta þá mega þeir eiga tölvuna. Ég vil bara fá myndirnar mínar aftur," segir hún. Á tölvudiskunum var stór hluti þeirra mynda sem Linda á af dóttur sinni og svíður hana mjög að þær séu mögulega glataðar. „Tilfinningatjónið er það versta," segir hún. Þjófarnir voru enn í Baðhúsinu klukkan sex í morgun þegar fyrsti starfsmaðurinn mætti til vinnu. Sá starfsmaður var stúlka sem komin er átta mánuði á leið og brá henni mjög við að heyra í innbrotsþjófunum. Þegar þeir urðu starfsstúlkunnar varir flúðu þeir út um glugga á skrifstofu Lindu. „Mér finnst hræðilegt að vita til þess að þeir hafi enn verið hér þegar hún mætti. Hún er sem betur fer heil á húfi. Það er fyrir öllu," segir Linda. Hún bindur vonir við að öryggismyndavélarniar skipti sköpum í leitinni að þjófunum. Þeim sem hafa upplýsingar um málið er bent á að hafa samband við lögreglu í síma 4441000. Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
Brotist var inn á skrifstofu Lindu Pétursdóttur á líkamsræktarstöðinni Baðhúsinu í morgun. Einkatölvu hennar var stolið og þar með fjölskyldumyndum síðustu fimm ára. Linda hafði tekið afrit af myndunum en þeim var einnig stolið. „Þeir tóku tölvuna mína með öllum mínum persónulegu myndum. Þeir tóku líka peninga og rústuðu skrifstofunni minni. En það náðust myndir af þeim í öryggismyndavél. Þeir sjást þar ágætlega," segir Linda. Henni segist nokk sama um peningana en þykir sárt að sjá eftir myndunum. „Ef þeir lesa þetta þá mega þeir eiga tölvuna. Ég vil bara fá myndirnar mínar aftur," segir hún. Á tölvudiskunum var stór hluti þeirra mynda sem Linda á af dóttur sinni og svíður hana mjög að þær séu mögulega glataðar. „Tilfinningatjónið er það versta," segir hún. Þjófarnir voru enn í Baðhúsinu klukkan sex í morgun þegar fyrsti starfsmaðurinn mætti til vinnu. Sá starfsmaður var stúlka sem komin er átta mánuði á leið og brá henni mjög við að heyra í innbrotsþjófunum. Þegar þeir urðu starfsstúlkunnar varir flúðu þeir út um glugga á skrifstofu Lindu. „Mér finnst hræðilegt að vita til þess að þeir hafi enn verið hér þegar hún mætti. Hún er sem betur fer heil á húfi. Það er fyrir öllu," segir Linda. Hún bindur vonir við að öryggismyndavélarniar skipti sköpum í leitinni að þjófunum. Þeim sem hafa upplýsingar um málið er bent á að hafa samband við lögreglu í síma 4441000.
Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira