Inter áfrýjar gegn leikbönnum - Mourinho lýsir yfir sakleysi sínu Ómar Þorgeirsson skrifar 23. febrúar 2010 16:15 José Mourino í leiknum gegn Sampdoria. Nordic photos/AFP Ítalíumeistarar Inter hafa áfrýjað gegn leikbönnum sem aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins dæmdi á hendur knattspyrnustjóranum José Mourinho og leikmannanna Esteban Cambiasso og Sulley Muntari. Mourinho var dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að svívirða ítrekað dómara og aðstoðardómara leiksins gegn Sampdoria í ítölsku deildinni um síðustu helgi og láta líta út fyrir eins og hann væri í handjárnum með því að krossleggja hendur og lyfta þeim á loft. Inter missti tvo leikmenn af velli í fyrri hálfleik í leiknum en það voru miðverðirnir Walter Samuel og Ivan Cordoba en leikurinn endaði 0-0 og fara varnarmennirnir sjálfkrafa í eins leiks bann. Muntari fékk hins vegar tveggja leikja bann fyrir að svívirða dómarann þegar hann var á leið útaf vellinum og Cambiasso fékk einnig tveggja leikja bann fyrir að reyna að kýla leikmann Sampdoria í leikmannagöngunum á leið til búningsherbergja eftir leikinn. Ekki liggur ljóst fyrir að svo stöddu hvenær áfrýjanirnar verða teknar fyrir en Mourinho lýsir yfir sakleysi sínu í málinu og talsmaður hans segir að látbragð hans hafi verið rangtúlkað. „Það sem Mourinho var að gera hafði ekkert að gera með dómarann og var ekki skilaboð til hans. Það sem hann var að meina var að það væri hægt að handtaka hann og færa hann í burtu en það myndi ekki komi í veg fyrir að Inter myndi vinna, jafnvel þó svo að liðið spilaði tveimur leikmönnum færri," sagði talmaðurinn Eladio Parames í viðtali við ANSA í dag. Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira
Ítalíumeistarar Inter hafa áfrýjað gegn leikbönnum sem aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins dæmdi á hendur knattspyrnustjóranum José Mourinho og leikmannanna Esteban Cambiasso og Sulley Muntari. Mourinho var dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að svívirða ítrekað dómara og aðstoðardómara leiksins gegn Sampdoria í ítölsku deildinni um síðustu helgi og láta líta út fyrir eins og hann væri í handjárnum með því að krossleggja hendur og lyfta þeim á loft. Inter missti tvo leikmenn af velli í fyrri hálfleik í leiknum en það voru miðverðirnir Walter Samuel og Ivan Cordoba en leikurinn endaði 0-0 og fara varnarmennirnir sjálfkrafa í eins leiks bann. Muntari fékk hins vegar tveggja leikja bann fyrir að svívirða dómarann þegar hann var á leið útaf vellinum og Cambiasso fékk einnig tveggja leikja bann fyrir að reyna að kýla leikmann Sampdoria í leikmannagöngunum á leið til búningsherbergja eftir leikinn. Ekki liggur ljóst fyrir að svo stöddu hvenær áfrýjanirnar verða teknar fyrir en Mourinho lýsir yfir sakleysi sínu í málinu og talsmaður hans segir að látbragð hans hafi verið rangtúlkað. „Það sem Mourinho var að gera hafði ekkert að gera með dómarann og var ekki skilaboð til hans. Það sem hann var að meina var að það væri hægt að handtaka hann og færa hann í burtu en það myndi ekki komi í veg fyrir að Inter myndi vinna, jafnvel þó svo að liðið spilaði tveimur leikmönnum færri," sagði talmaðurinn Eladio Parames í viðtali við ANSA í dag.
Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira