Julia Roberts og gott grín 30. september 2010 08:45 Haustmyndir Gott grín með Steve Carell og rómantísk sjálfsleitarmynd með Juliu Roberts er það sem boðið er upp á í kvikmyndahúsum borgarinnar. Það er fremur hljótt yfir kvikmyndahúsum borgarinnar eftir allar sprengingar sumarsins. Kannski er því vel við hæfi að í miðri haustlægðinni sem gengur yfir höfuðborgarsvæðið skuli vera frumsýnd rómantísk mynd, Eat Pray Love, með Juliu Roberts í aðalhlutverki. Myndin er byggð á samnefndri bók Elizabeth Gilbert sem hefur setið í efstu sætum vinsældarlista Bandaríkjanna. Myndin er sannsöguleg og segir frá höfundinum sjálfum, Liz. Hún á allt sem hana hafði dreymt um, traustan og tryggan eiginmann, vinnu og heimili. En hún finnur á sjálfri sér að hún er ekki ánægð og einn daginn ákveður hún að segja skilið við þetta allt saman, eiginmanninn líka, og heldur í ferðalag um heiminn í leit að sjálfri sér. Með önnur hlutverk í myndinni fara þeir James Franco, Javier Bardem og Billy Crudup en leikstjóri er Ryan Murphy, einn af höfuðpaurunum á bak við Glee. Dinner for Schmucks er eftir sama leikstjóra og gerði Meet the Parents-myndirnar. Og skartar þeim Paul Rudd og Steve Carell í aðalhlutverkum. Myndin segir frá ungum manni að nafni Tim sem þráir frama. Forstjóri fyrirtækisins hefur þann undarlega vana að halda matarboð þar sem starfsmennirnir taka með sér mesta furðufuglinn. Tim telur sig hafa dottið í lukkupottinn þegar hann rekst á Barry sem klæðir meðal annars mýs í föt. Lífið Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Fleiri fréttir Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Sjá meira
Það er fremur hljótt yfir kvikmyndahúsum borgarinnar eftir allar sprengingar sumarsins. Kannski er því vel við hæfi að í miðri haustlægðinni sem gengur yfir höfuðborgarsvæðið skuli vera frumsýnd rómantísk mynd, Eat Pray Love, með Juliu Roberts í aðalhlutverki. Myndin er byggð á samnefndri bók Elizabeth Gilbert sem hefur setið í efstu sætum vinsældarlista Bandaríkjanna. Myndin er sannsöguleg og segir frá höfundinum sjálfum, Liz. Hún á allt sem hana hafði dreymt um, traustan og tryggan eiginmann, vinnu og heimili. En hún finnur á sjálfri sér að hún er ekki ánægð og einn daginn ákveður hún að segja skilið við þetta allt saman, eiginmanninn líka, og heldur í ferðalag um heiminn í leit að sjálfri sér. Með önnur hlutverk í myndinni fara þeir James Franco, Javier Bardem og Billy Crudup en leikstjóri er Ryan Murphy, einn af höfuðpaurunum á bak við Glee. Dinner for Schmucks er eftir sama leikstjóra og gerði Meet the Parents-myndirnar. Og skartar þeim Paul Rudd og Steve Carell í aðalhlutverkum. Myndin segir frá ungum manni að nafni Tim sem þráir frama. Forstjóri fyrirtækisins hefur þann undarlega vana að halda matarboð þar sem starfsmennirnir taka með sér mesta furðufuglinn. Tim telur sig hafa dottið í lukkupottinn þegar hann rekst á Barry sem klæðir meðal annars mýs í föt.
Lífið Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Fleiri fréttir Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Sjá meira