Felipe Massa. Ég er ekki ökumaður númer tvö hjá Ferrari 29. júlí 2010 15:26 Felipe Massa á fundi með fréttamönnum í Búdapest í dag. Felipe Massa segist ekki vera ökumaður númer tvö hjá Ferrari, þó Ferari virtist biðja hann að hleypa Fernando Alonso framúr sér í mótinu á Hockenheim um helgina. Ferrari var dæmt af dómurum mótsins í fjársekt og málið var sent áfram til akstursíþróttaráðs FIA. Liðið keppir á brautinni í Búdapest í Ungverjalandi um helgina. "Um leið og sagt verður að ég sé ökumaður númer tvö, þá hætti ég að keppa", sagði Massa í frétt á autosport.com í dag. Hann sagðist vinna keppnina um helgina að auki þegar hann var spurður hvað hann myndi gera ef sama staða og síðast kæmi upp í Búdapest. "Ég hef rætt við alla innan liðsins. Ég er ekki hér til að keppa, heldur til að vinna. Þannig hugsa ég og eins lengi og ég er í ástandi til þess, þá berjumst við til sigurs. Ég er fagmaður, vinn fyrir liðið og allir þurfa að skilja mitt sjónarmið." Massa studdi dyggilega við Kimi Raikkönen í titilbaráttunni á sínum tíma. Hann vill ekki meina að það sem gerðist um síðustu helgi hafi skaðað stöðu hans innan liðsins. Hann telur stöðu sína jafnvel enn sterkari en áður, en hann hefur ekið með liðinu síðan 2006. Massa ekur á æfingum á föstudag í Búdapest og verður sýnt frá þeim kl. 19.30 á föstudagskvöld. Síðan er sýnt beint frá æfingum kl. 08.55 á laugardag og tímatökunni sama dag kl. 11.45. Sýnt er frá kappakstrinum á sunnudag kl. 11.30 og þátturinn Endmarkið er strax á eftir. Tímatakan og kappakturinn er í opinni dagskrá. Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Felipe Massa segist ekki vera ökumaður númer tvö hjá Ferrari, þó Ferari virtist biðja hann að hleypa Fernando Alonso framúr sér í mótinu á Hockenheim um helgina. Ferrari var dæmt af dómurum mótsins í fjársekt og málið var sent áfram til akstursíþróttaráðs FIA. Liðið keppir á brautinni í Búdapest í Ungverjalandi um helgina. "Um leið og sagt verður að ég sé ökumaður númer tvö, þá hætti ég að keppa", sagði Massa í frétt á autosport.com í dag. Hann sagðist vinna keppnina um helgina að auki þegar hann var spurður hvað hann myndi gera ef sama staða og síðast kæmi upp í Búdapest. "Ég hef rætt við alla innan liðsins. Ég er ekki hér til að keppa, heldur til að vinna. Þannig hugsa ég og eins lengi og ég er í ástandi til þess, þá berjumst við til sigurs. Ég er fagmaður, vinn fyrir liðið og allir þurfa að skilja mitt sjónarmið." Massa studdi dyggilega við Kimi Raikkönen í titilbaráttunni á sínum tíma. Hann vill ekki meina að það sem gerðist um síðustu helgi hafi skaðað stöðu hans innan liðsins. Hann telur stöðu sína jafnvel enn sterkari en áður, en hann hefur ekið með liðinu síðan 2006. Massa ekur á æfingum á föstudag í Búdapest og verður sýnt frá þeim kl. 19.30 á föstudagskvöld. Síðan er sýnt beint frá æfingum kl. 08.55 á laugardag og tímatökunni sama dag kl. 11.45. Sýnt er frá kappakstrinum á sunnudag kl. 11.30 og þátturinn Endmarkið er strax á eftir. Tímatakan og kappakturinn er í opinni dagskrá.
Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira