Viðskipti erlent

Eignir ríkasta fólks í Bretlandi aukast á ný - myndir

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Lakshmi Mittal er ríkasti maður í Bretlandi. Hann og fjölskylda eiga 22,4 milljarða sterlingspunda. Mynd/ AFP.
Lakshmi Mittal er ríkasti maður í Bretlandi. Hann og fjölskylda eiga 22,4 milljarða sterlingspunda. Mynd/ AFP.
Eignir ríkustu manna í Bretlandi eru að aukast á ný eftir ósköpin sem dundu yfir hagkerfi alheimsins árin 2008 og 2009. Hlutabréfaverð er að hækka, bankarnir eru að hagnast á ný og sjálfstraust fjárfesta eykst. Eignir 1000 milljarðamæringa á lista breska blaðsins Sunday Times yfir ríkustu menn árið 2010 hafa því aukist um tæp 30% frá því árið á undan og er það mesta hækkun á ársgrundvelli í 22 ár.

Smelltu á myndasafnið hér að neðan til að sjá myndir af fimm ríkustu í Bretlandi.









Lakshmi Mittal og fjölskylda eiga 22,4 milljarða sterlingspunda
Roman Abramovich á 7,4 milljarða sterlingspunda og hafa eignir hans aukist um 6%.
Hertoginn af Westminster á 6,7 milljarða sterlingspunda.
Ernesto Bertarelli. Hann og Kirsty Bertarelli eiga 5,9 milljarða sterlingspunda
David og Simon Reuben eiga 5,5 milljarða sterlingspunda.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×