Forseti Ferrari kveikti í Schumacher 28. janúar 2010 15:53 Luca Montezemolo, forseti Ferrari. Mynd: Getty Images Luca Montezemolo, forseti Ferrari segir að það sé sín sök að Michael Schumacher er farinn að keyra fyrir Mercedes. Montezemolo vildi að Schumacher keyrði í stað Massa í fyrra. Massa meiddist í óhappi í Ungverjalandi og lengi vel leit út fyrir að Schumacher tæki sæti hans tímabundið. Ekki varð úr vegna hálsmeiðsla, en málið kveikti í áhuga Schumacher á að keppa á ný. "Það var ég sem vakti Schumacher upp í fyrra, en ég bjóst samt aldrei við að sjá hann í öðrum keppnisbíl en Ferrari", sagði Montezemolo á frumsýningu Ferrari í dag. "Schmacher er keppnismaður, andstæðingur okkar eins og margir aðrir. Ég hef ekki áhyggjur af því að hann hafi farið með mikilvæga vitneskju frá okkur til Mercedes." "Við erum í góðum málum. Við erum með Massa og Alonso. Alonso hefur þroskast mikið, er ungur og sterkur og hefur tvsivar orðið meistari, árið 2005 og 2006, lagði okkur að velli", sagði Montezemolo. Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Luca Montezemolo, forseti Ferrari segir að það sé sín sök að Michael Schumacher er farinn að keyra fyrir Mercedes. Montezemolo vildi að Schumacher keyrði í stað Massa í fyrra. Massa meiddist í óhappi í Ungverjalandi og lengi vel leit út fyrir að Schumacher tæki sæti hans tímabundið. Ekki varð úr vegna hálsmeiðsla, en málið kveikti í áhuga Schumacher á að keppa á ný. "Það var ég sem vakti Schumacher upp í fyrra, en ég bjóst samt aldrei við að sjá hann í öðrum keppnisbíl en Ferrari", sagði Montezemolo á frumsýningu Ferrari í dag. "Schmacher er keppnismaður, andstæðingur okkar eins og margir aðrir. Ég hef ekki áhyggjur af því að hann hafi farið með mikilvæga vitneskju frá okkur til Mercedes." "Við erum í góðum málum. Við erum með Massa og Alonso. Alonso hefur þroskast mikið, er ungur og sterkur og hefur tvsivar orðið meistari, árið 2005 og 2006, lagði okkur að velli", sagði Montezemolo.
Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira