Nei, Dorrit! - forsetahjónin í Iðnó 8. apríl 2010 15:46 Ólafur og Dorrit verða leikin af Snorra Ásmundssyni og Ásdísi Sif Gunnarsdóttur. Næstkomandi mánudag taka nokkrir af fremstu listamönnum þjóðarinnar höndum saman og sýna í fyrsta og eina skiptið afar raunsætt samtímaverk sem ber heitið Nei, Dorrit! Það er byggt á þekktu viðtali við íslensku forsetahjónin, sem birtist í breska tímaritinu Condé Nast í fyrra. Í tilkynningu frá leikhópnum segir: "Um þessar mundir birtast daglega blaðagreinar sem ljóstra upp um veruleika sem lesendur hefðu fyrir tveimur árum síðan álitið fáránleika. Þetta viðtal, sem birtist í árdaga hrunsins, bregður einstöku ljósi á fínleg skil hinna tveggja -leika með ólíku forskeytunum. Stefna Mánudagsleikhússins er að vinna leikrit sín einungis upp úr gagnabönkum dagblaða, viðtölum við samtímafólk hérlendis og erlendis, svo persónur verkanna standi leikhúsgestum ljóslifandi fyrir hugskotssjónum í sínum jarðbundna fáránleika. Fyrr um daginn verður Rannsóknarskýrslan sérstaklega kynnt fyrir fjölmiðlafólki í Iðnó. Þjóðinni gefst því færi á að mæta í sama hús síðar um kvöldið, strax á eftir Kastljósi, til að sjá þennan stutta en þó harmræna gleðileik og blanda geði við aðra, áhugasama að rabba um skýrsluna." Húsið opnar klukkan 20 og sýningin hefst klukkan 20.30. Verkið er aðeins 25 mínútna langt og er miðaverð þúsund krónur við innganginn. Rannsóknarskýrslan mun liggja til sýnis á barnum. Leikarar eru Snorri Ásmundsson (Ólafur Ragnar Grímsson, forseti smáþjóðar), Ásdís Sif Gunnarsdóttir (Dorrit Moussaieff), Davíð Þór Jónsson (Joshua Hammer blaðamaður) og Kría Brekkan (hundur forsetahjónanna). Leikstjóri er Auður Jónsdóttir rithöfundur, höfundur hljóðmyndar Davíð Þór Jónsson og höfundur leikgerðar Þórarinn Leifsson. Tengdar fréttir Ólafur Ragnar og Dorrit rífast í blaðaviðtali Forsetafrúin Dorrit Moussiaeff segist hafa varað við efnahagshruninu á Íslandi lengi vel í viðtali við glanstímaritið Condé Nast Portfolio. 9. febrúar 2009 11:57 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira
Næstkomandi mánudag taka nokkrir af fremstu listamönnum þjóðarinnar höndum saman og sýna í fyrsta og eina skiptið afar raunsætt samtímaverk sem ber heitið Nei, Dorrit! Það er byggt á þekktu viðtali við íslensku forsetahjónin, sem birtist í breska tímaritinu Condé Nast í fyrra. Í tilkynningu frá leikhópnum segir: "Um þessar mundir birtast daglega blaðagreinar sem ljóstra upp um veruleika sem lesendur hefðu fyrir tveimur árum síðan álitið fáránleika. Þetta viðtal, sem birtist í árdaga hrunsins, bregður einstöku ljósi á fínleg skil hinna tveggja -leika með ólíku forskeytunum. Stefna Mánudagsleikhússins er að vinna leikrit sín einungis upp úr gagnabönkum dagblaða, viðtölum við samtímafólk hérlendis og erlendis, svo persónur verkanna standi leikhúsgestum ljóslifandi fyrir hugskotssjónum í sínum jarðbundna fáránleika. Fyrr um daginn verður Rannsóknarskýrslan sérstaklega kynnt fyrir fjölmiðlafólki í Iðnó. Þjóðinni gefst því færi á að mæta í sama hús síðar um kvöldið, strax á eftir Kastljósi, til að sjá þennan stutta en þó harmræna gleðileik og blanda geði við aðra, áhugasama að rabba um skýrsluna." Húsið opnar klukkan 20 og sýningin hefst klukkan 20.30. Verkið er aðeins 25 mínútna langt og er miðaverð þúsund krónur við innganginn. Rannsóknarskýrslan mun liggja til sýnis á barnum. Leikarar eru Snorri Ásmundsson (Ólafur Ragnar Grímsson, forseti smáþjóðar), Ásdís Sif Gunnarsdóttir (Dorrit Moussaieff), Davíð Þór Jónsson (Joshua Hammer blaðamaður) og Kría Brekkan (hundur forsetahjónanna). Leikstjóri er Auður Jónsdóttir rithöfundur, höfundur hljóðmyndar Davíð Þór Jónsson og höfundur leikgerðar Þórarinn Leifsson.
Tengdar fréttir Ólafur Ragnar og Dorrit rífast í blaðaviðtali Forsetafrúin Dorrit Moussiaeff segist hafa varað við efnahagshruninu á Íslandi lengi vel í viðtali við glanstímaritið Condé Nast Portfolio. 9. febrúar 2009 11:57 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira
Ólafur Ragnar og Dorrit rífast í blaðaviðtali Forsetafrúin Dorrit Moussiaeff segist hafa varað við efnahagshruninu á Íslandi lengi vel í viðtali við glanstímaritið Condé Nast Portfolio. 9. febrúar 2009 11:57