Lífið

Hárleyndarmál Kylie Minogue

Kylie Minogue. MYND/Cover Media
Kylie Minogue. MYND/Cover Media

Ástralska söngkonan Kylie Minogue notar ólíu í hárið á sér svo það glansar á fallegan heilbrigðan máta.

Kylie setur lavender olíu í hárið áður en hún fer að sofa og skolar olíuna síðan úr daginn eftir.

„Ég ber lavender olíu í hárið á mér. Ég greiði hana í hárið áður en ég fer að sofa," útskýrir Kylie.
Lavender olía er lykillinn að heilbrigðu hári segir Kylie.

„Þetta er sáraeinfalt. Þú sofnar með olíuna í hárinu og þværð hana síðan úr strax næsta morgun.

„Olían er besta hárnæring sem ég hef prófað."

Facebook síðan okkar - láttu spá fyrir þér!






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.