Auðunn lyfti tonni í samanlögðu og Massi vann liðakeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2010 15:45 Massarnir úr Njarðvík fagna Íslandsmeistaratitili sínum. Auðunn Jónsson úr Breiðabliki og María Guðsteinsdóttir úr Ármanni urðu Íslandsmeistarar í kraftlyftingum um helgina en mótið var nú haldið undir íþrótta- og lyfjaeftirlitslögsögu Kraftlyftinganefndar ÍSÍ og Lyfjaeftirlits ÍSÍ. Auðunn Jónsson var aðalstjarna Íslandsmótsins 2010 er hann lyfti 390 kílóum í hnébeygju, 265 kílóum í bekkpressu og 345 kílóum í réttstöðulyftu sem er samanlagt 1000 kíló eða heilt tonn. Þetta er árangur í heimsklassa og það er ljóst að þessi árangur Auðuns og komandi framfarir duga til alþjóðlegra verðlauna og jafnvel evrópu- og heimsmeistaratitils á þessu ári. Evrópumótið 2010 fer fram í Svíþjóð og Heimsmeistaramótið 2010 fer fram í Suður-Afríku. María Guðsteinsdóttir skein skærast í kvennaflokki og setti Íslandsmet í bæði bekkpressu (103 kíló) og réttstöðulyftu (175,5 kíló) en árangur hennar í bekkpressu myndi duga til til verðlauna á alþjóðlegum mótum. María lyfti 431 kg samanlagt og vann opna flokkinn. Júlían Karl Jóhann Júlíusson úr Ármanni var útnefndur bestur í unglingaflokki en hann raðaði inn Íslandsmetum þegar lyfti 240 kílóum í hnébeygju, 115 kílóum í bekkpressu og 265 kílóum í réttstöðulyftu. Júlían reyndi svo við Norðurlandamet unglinga, 290,5 kíló, sem hann lyfti en fékk dæmt ógilt vegna smátækniágalla. Stigahæsta félagsliðið á Íslandsmótinu var Massi frá Ungmennafélaginu Njarðvík en Njarðvíkingar sendu fríðan keppnisflokk á Íslandsmótið. Mótið fór vel fram undir framkvæmd KRAFT-Mosfellsbæ og Kraftlyftinganefndar ÍSÍ - í glæsilegri umgjörð - og voru áhorfendur um þrjú hundruð yfir keppnisdaginn. Mótsdagurinn var langur eða um tólf klukkustundir sem er gleðileg þróun og verður Íslandsmótið 2011 væntanlega tveggja daga stórmót. Innlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Auðunn Jónsson úr Breiðabliki og María Guðsteinsdóttir úr Ármanni urðu Íslandsmeistarar í kraftlyftingum um helgina en mótið var nú haldið undir íþrótta- og lyfjaeftirlitslögsögu Kraftlyftinganefndar ÍSÍ og Lyfjaeftirlits ÍSÍ. Auðunn Jónsson var aðalstjarna Íslandsmótsins 2010 er hann lyfti 390 kílóum í hnébeygju, 265 kílóum í bekkpressu og 345 kílóum í réttstöðulyftu sem er samanlagt 1000 kíló eða heilt tonn. Þetta er árangur í heimsklassa og það er ljóst að þessi árangur Auðuns og komandi framfarir duga til alþjóðlegra verðlauna og jafnvel evrópu- og heimsmeistaratitils á þessu ári. Evrópumótið 2010 fer fram í Svíþjóð og Heimsmeistaramótið 2010 fer fram í Suður-Afríku. María Guðsteinsdóttir skein skærast í kvennaflokki og setti Íslandsmet í bæði bekkpressu (103 kíló) og réttstöðulyftu (175,5 kíló) en árangur hennar í bekkpressu myndi duga til til verðlauna á alþjóðlegum mótum. María lyfti 431 kg samanlagt og vann opna flokkinn. Júlían Karl Jóhann Júlíusson úr Ármanni var útnefndur bestur í unglingaflokki en hann raðaði inn Íslandsmetum þegar lyfti 240 kílóum í hnébeygju, 115 kílóum í bekkpressu og 265 kílóum í réttstöðulyftu. Júlían reyndi svo við Norðurlandamet unglinga, 290,5 kíló, sem hann lyfti en fékk dæmt ógilt vegna smátækniágalla. Stigahæsta félagsliðið á Íslandsmótinu var Massi frá Ungmennafélaginu Njarðvík en Njarðvíkingar sendu fríðan keppnisflokk á Íslandsmótið. Mótið fór vel fram undir framkvæmd KRAFT-Mosfellsbæ og Kraftlyftinganefndar ÍSÍ - í glæsilegri umgjörð - og voru áhorfendur um þrjú hundruð yfir keppnisdaginn. Mótsdagurinn var langur eða um tólf klukkustundir sem er gleðileg þróun og verður Íslandsmótið 2011 væntanlega tveggja daga stórmót.
Innlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira