Kauphöllin: Skoða verður uppgjör bankanna fyrrihluta 2008 Sigríður Mogensen skrifar 3. febrúar 2010 11:59 Forstjóri Kauphallarinnar segir að skoða verði hvort hálfsársuppgjör bankanna 2008 hafi verið rétt og reikningarnir eðlilega sett fram. Einnig þurfi að kanna í þaula hvort yfirlýsingar bankastjóranna nokkrum mánuðum fyrir hrun um gæði eignasafna og sterka lausafjárstöðu standist skoðun.Fyrrverandi stjórnarformaður hollenska Fjármálaeftirlisins segir að kollegar hans á Íslandi hafi logið til um ástand íslenska bankakerfisins misserin fyrir hrun.Fjármálaeftirlitið íslenska byggði upplýsingagjöf sína til erlendra aðila um stöðu bankanna meðal annars á hálfsársuppgjörum bankanna 2008. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, segir þau mikið umhugsunarefni.Samkvæmt hálfsáruppgjörum 2008 hafi staða bankanna verið sterk, eigið fé á bilinu átta til níu hundruð milljarðar króna. Nokkrum mánuðum síðar var eigið fé áætlað mínus 6 þúsund milljarðar. Því sé um að ræða 7 þúsund milljarða lækkun á nokkrum mánuðum.„Þetta hefur valdið okkur töluvert miklum vangaveltum," segir Þórður. „Við teljum að málið sé tvíþætt, annars vegar reikningarnir sjálfir, hvort þeir voru einfaldlega réttir og eðlilega settir fram og síðan hitt hvernig stjórnendur bankanna túlkuðu stöðuna og sérstaklega með tilliti til tveggja atriða, gæði eignasafnsins og hins vegar um lausafjárstöðuna."Forstjórar bankanna hafi lofað gæði eigna og sagt lausafjárstöðuna sterka. Þórður segir mikilvægt að þessi atriði verði skoðuð í þaula og segist treysta því að það verði gert.Búast má við að fjallað sé um þessi mál í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, en nefndin hefur það lögbundna hlutverk að fjalla um aðdraganda og orsakir bankahrunsins. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Forstjóri Kauphallarinnar segir að skoða verði hvort hálfsársuppgjör bankanna 2008 hafi verið rétt og reikningarnir eðlilega sett fram. Einnig þurfi að kanna í þaula hvort yfirlýsingar bankastjóranna nokkrum mánuðum fyrir hrun um gæði eignasafna og sterka lausafjárstöðu standist skoðun.Fyrrverandi stjórnarformaður hollenska Fjármálaeftirlisins segir að kollegar hans á Íslandi hafi logið til um ástand íslenska bankakerfisins misserin fyrir hrun.Fjármálaeftirlitið íslenska byggði upplýsingagjöf sína til erlendra aðila um stöðu bankanna meðal annars á hálfsársuppgjörum bankanna 2008. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, segir þau mikið umhugsunarefni.Samkvæmt hálfsáruppgjörum 2008 hafi staða bankanna verið sterk, eigið fé á bilinu átta til níu hundruð milljarðar króna. Nokkrum mánuðum síðar var eigið fé áætlað mínus 6 þúsund milljarðar. Því sé um að ræða 7 þúsund milljarða lækkun á nokkrum mánuðum.„Þetta hefur valdið okkur töluvert miklum vangaveltum," segir Þórður. „Við teljum að málið sé tvíþætt, annars vegar reikningarnir sjálfir, hvort þeir voru einfaldlega réttir og eðlilega settir fram og síðan hitt hvernig stjórnendur bankanna túlkuðu stöðuna og sérstaklega með tilliti til tveggja atriða, gæði eignasafnsins og hins vegar um lausafjárstöðuna."Forstjórar bankanna hafi lofað gæði eigna og sagt lausafjárstöðuna sterka. Þórður segir mikilvægt að þessi atriði verði skoðuð í þaula og segist treysta því að það verði gert.Búast má við að fjallað sé um þessi mál í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, en nefndin hefur það lögbundna hlutverk að fjalla um aðdraganda og orsakir bankahrunsins.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira