Lífið

Frumburður væntanlegur

Vince Vaughn og Kyla giftu sig í janúar síðastliðnum. MYND/Cover Media
Vince Vaughn og Kyla giftu sig í janúar síðastliðnum. MYND/Cover Media

Fertugi leikarinn Vince Vaughn og eiginkona hans, fasteignasalinn Kyla Weber, eiga von á sínu fyrsta barni.

Fjölmiðlafulltrúi þeirra sendi frá sér tilkynninguna um væntanlegan erfingja í dag en vildi þó ekki upplýsa hvenær von er að barninu.

„Þetta er í fyrsta sinn sem ég virkilega þrái að eignast börn," er haft eftir Vince sem er í sjöunda himni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.