Handbolti

Átján tapaðir boltar en samt sigur á Spánverjum - tölfræðin

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Sverre Jakobsson skoraði tvö mörk úr tveimur skotum í leiknum í dag.
Sverre Jakobsson skoraði tvö mörk úr tveimur skotum í leiknum í dag. Mynd/Anton

Það er athyglisvert að skoða tölfræðina úr 30-27 sigri Íslands á Spáni á hraðmótinu í Bercy-höllinni í dag en hægt er að sjá helstu tölur á heimasíðu franska handboltasambandsins.

Íslenska liðið náði að vinna þriggja marka sigur þrátt fyrir að tapa boltanum átján sinnum og fá fimm fleiri brottrekstra en Spánverjar. Varnartröllin Sverre Jakobsson og Ingimundur Ingimundarson nýttu öll þrjú skotin sín í leiknum og voru þeir einu með fullkomna skotnýtingu.

Tölfræðin úr sigrinum á Spánverjum í París í dag:

Skotnýting leikmanna íslenska liðsins utan af velli:

Sverre Jakobsson 2/2 (100%)

Ingimundur Ingimundarson 1/1 (100%)

Ásgeir Örn Hallgrímsson 3/2 (67%)

Róbert Gunnarsson 8/5 (62%)

Guðjón Valur Sigurðsson 10/6 (60%)

Ólafur Stefánsson 9/4 (44%)

Alexander Petersson 7/3 (43%)

Arnór Atlason 5/1 (20%)

Snorri Steinn Guðjónsson 6/1 (17%)

Vítanýting leikmanna íslenska liðsins:

Snorri Steinn Guðjónsson 4/4 (100%)

Ólafur Stefánsson 1/1 (100%)

Tapaðir boltar hjá íslenska liðinu:

Ólafur Stefánsson 7

Arnór Atlason 6

Logi Geirsson 1

Guðjón Valur Sigurðsson 1

Snorri Steinn Guðjónsson 1

Alexander Petersson 1

Róbert Gunnarsson 1

Fiskuð víti hjá íslenska liðinu

Ólafur Stefánsson 1

Róbert Gunnarsson 1

Guðjón Valur Sigurðsson 1

Snorri Steinn Guðjónsson 1

Ásgeir Örn Hallgrímsson 1

Fiskaðar tvær mínútur (Spánn útaf í 6 mínútur)

Ólafur Stefánsson 1

Róbert Gunnarsson 1

Snorri Steinn Guðjónsson 1

Tveggja mínútna brottrekstrar (Ísland útaf í 16 mínútur)

Ingimundur Ingimundarson 6 mínútur (rautt)

Alexander Petersson 4

Ólafur Stefánsson 2

Ásgeir Örn Hallgrímsson 2

Sverre Jakobsson 2






Fleiri fréttir

Sjá meira


×