Verkfall veldur skorti á jólasteikum í Danmörku 21. desember 2010 06:58 Gæðaeftirlitsmenn í dönskum sláturhúsum eru farnir í verkfall. Því er óljóst hvort margar danskar fjölskyldur fái hina hefðbundu svínasteik sína í hús fyrir jólin. Fjallað var um málið í dönskum fjölmiðlum í gærkvöldi og í morgun. Ástæða verkfallsins er að Matvælaeftirlit Danmerkur, sem gæðaeftirlitið heyrir undir, hefur sagt upp nokkrum svæðisbundnum samningum við eftirlitsmennina. Gærdagurinn var undir eðlilegum kringumstæðum sá dagur þegar álagið er hvað mest hjá starfsmönnum Danish Crown einum stærsta kjötframleiðenda Danmerkur. En vegna verkfallsins var aðeins um helmingi þeirra svína slátrað sem gert hafði verið ráð fyrir eða um 10.000 svínum. Danish Crown lenti einnig í miklum vandræðum í gærkvöldi og nótt með að finna óslátruðum svínum samanstað því þau voru öll í flutningabílum á leið til slátrunar. Samkvæmt dönskum lögum má ekki færa svín aftur á upprunastað þegar það er eitt sinn komið á leið í sláturhús. Ekki er vitað hvenær verkfalli eftirlitsmannanna lýkur. Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Gæðaeftirlitsmenn í dönskum sláturhúsum eru farnir í verkfall. Því er óljóst hvort margar danskar fjölskyldur fái hina hefðbundu svínasteik sína í hús fyrir jólin. Fjallað var um málið í dönskum fjölmiðlum í gærkvöldi og í morgun. Ástæða verkfallsins er að Matvælaeftirlit Danmerkur, sem gæðaeftirlitið heyrir undir, hefur sagt upp nokkrum svæðisbundnum samningum við eftirlitsmennina. Gærdagurinn var undir eðlilegum kringumstæðum sá dagur þegar álagið er hvað mest hjá starfsmönnum Danish Crown einum stærsta kjötframleiðenda Danmerkur. En vegna verkfallsins var aðeins um helmingi þeirra svína slátrað sem gert hafði verið ráð fyrir eða um 10.000 svínum. Danish Crown lenti einnig í miklum vandræðum í gærkvöldi og nótt með að finna óslátruðum svínum samanstað því þau voru öll í flutningabílum á leið til slátrunar. Samkvæmt dönskum lögum má ekki færa svín aftur á upprunastað þegar það er eitt sinn komið á leið í sláturhús. Ekki er vitað hvenær verkfalli eftirlitsmannanna lýkur.
Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira