Colin Firth stamaði eftir Ræðuna 16. desember 2010 13:00 Colin Firth stamaði í tvo mánuði eftir að tökum á The King‘s Speech lauk. Tökuliðið var farið að stama meðan á upptökum stóð. Breski gæðaleikarinn Colin Firth hefur viðurkennt af hafa lifað sig það mikið inn í hlutverk sitt í kvikmyndinni The King‘s Speech að hann var farinn að stama. Firth leikur Georg VI. sem berst við stam en það háir honum óneitanlega í starfi enda kóngur yfir Bretlandi. „Ég stamaði í tvo mánuði og geri jafnvel enn,“ segir Firth þegar hann ræddi við fjölmiðla í tengslum við kvikmyndahátíðina í Dubaí. „Þetta er eins og með tónlist eða íþróttir, þetta byggist allt á innrætingu. Og þegar þú ruglar svona mikið í talfærunum og lætur það standa yfir í svo langan tíma þá er ekkert skrýtið að það skuli fylgja þér í einhverja stund á eftir.“ Colin var þó ekki sá eini sem fór að stama því allt tökuliðið fór að stama á meðan á tökum stóð. „Þetta reyndist vera ótrúlega smitandi og það var ákaflega kómískt að heyra leikstjórann Tom Hooper stama þegar hann gaf frá sér einfaldar skipanir. Fólk var hætt að skilja hvort annað,“ segir Firth. Leikarinn hefur fengið frábæra dóma fyrir túlkun sína á hinum stamandi kóngi og er meðal annars tilnefndur til Golden Globe verðlauna en þau þykja gefa sterka vísbendingu fyrir Óskarsverðlaunin, frægustu kvikmyndaverðlaun heims. Myndin sjálf hefur einnig fengið einstaklega góðar viðtökur, hún leiðir kapphlaupið í Golden Globe tilnefningunum og er meðal annars tilnefnd í flokkunum besta myndin og besti leikstjórinn. Golden Globes Mest lesið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira
Breski gæðaleikarinn Colin Firth hefur viðurkennt af hafa lifað sig það mikið inn í hlutverk sitt í kvikmyndinni The King‘s Speech að hann var farinn að stama. Firth leikur Georg VI. sem berst við stam en það háir honum óneitanlega í starfi enda kóngur yfir Bretlandi. „Ég stamaði í tvo mánuði og geri jafnvel enn,“ segir Firth þegar hann ræddi við fjölmiðla í tengslum við kvikmyndahátíðina í Dubaí. „Þetta er eins og með tónlist eða íþróttir, þetta byggist allt á innrætingu. Og þegar þú ruglar svona mikið í talfærunum og lætur það standa yfir í svo langan tíma þá er ekkert skrýtið að það skuli fylgja þér í einhverja stund á eftir.“ Colin var þó ekki sá eini sem fór að stama því allt tökuliðið fór að stama á meðan á tökum stóð. „Þetta reyndist vera ótrúlega smitandi og það var ákaflega kómískt að heyra leikstjórann Tom Hooper stama þegar hann gaf frá sér einfaldar skipanir. Fólk var hætt að skilja hvort annað,“ segir Firth. Leikarinn hefur fengið frábæra dóma fyrir túlkun sína á hinum stamandi kóngi og er meðal annars tilnefndur til Golden Globe verðlauna en þau þykja gefa sterka vísbendingu fyrir Óskarsverðlaunin, frægustu kvikmyndaverðlaun heims. Myndin sjálf hefur einnig fengið einstaklega góðar viðtökur, hún leiðir kapphlaupið í Golden Globe tilnefningunum og er meðal annars tilnefnd í flokkunum besta myndin og besti leikstjórinn.
Golden Globes Mest lesið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira