Methagnaður hjá Warren Buffett 1. mars 2010 09:54 Ofurfjárfestirinn Warren Buffett tilkynnti um helgina að fjárfestingarfélag hans, Berkshire Hathaway, hefði skilað methagnaði á síðasta ári. Alls nam hagnaðurinn 21,8 milljörðum dollara eða tæplega 2.800 milljörðum kr.Í frétt um málið á börsen.dk segir að þetta þýði að innra virði A og B hlutabréfa Berkshire Hathaway hafi aukist um 19,8%. Til samanburðar rýrnaði innra virðið um 9,6% á árinu 2008 þegar félagið skilaði umtalsverðu tapi í fyrsta sinn í sögu þess.Frá því að Berkshire Hathaway var stofnað fyrir 44 árum síðan hefur það skilað hluthöfum sínum árlegum hagnaði sem nemur að jafnaði 20,3% á ári. Til samanburðar má nefna að S&P 500 vísitalanm hefur vaxið um 9,% árlega að jafnaði á sama tímabili. Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ofurfjárfestirinn Warren Buffett tilkynnti um helgina að fjárfestingarfélag hans, Berkshire Hathaway, hefði skilað methagnaði á síðasta ári. Alls nam hagnaðurinn 21,8 milljörðum dollara eða tæplega 2.800 milljörðum kr.Í frétt um málið á börsen.dk segir að þetta þýði að innra virði A og B hlutabréfa Berkshire Hathaway hafi aukist um 19,8%. Til samanburðar rýrnaði innra virðið um 9,6% á árinu 2008 þegar félagið skilaði umtalsverðu tapi í fyrsta sinn í sögu þess.Frá því að Berkshire Hathaway var stofnað fyrir 44 árum síðan hefur það skilað hluthöfum sínum árlegum hagnaði sem nemur að jafnaði 20,3% á ári. Til samanburðar má nefna að S&P 500 vísitalanm hefur vaxið um 9,% árlega að jafnaði á sama tímabili.
Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira