Horner: Ótrúlegt ár hjá Red Bull 11. desember 2010 14:29 Sebastian Vettel og Christain Horner hjá Red Bull á afhendingunni í gær. Mynd: Getty Images/FIA Christian Horner framkvæmdarstjóri Red Bull tók á móti heimsmeistaratitli bílasmiða á verðlaunaafhendingu FIA í Mónakó í gærkvöldi, en Sebastian Vettel hjá Red Bull tók á móti titli ökumanna á sömu athöfn. "Þetta hefur verið erfitt en ótrúlegt ár fyrir Red Bull. Að taka á móti titli bílasmiða er fullkominn endir á frábæru keppnistímabili hjá okkur. Ég vil þakka Sebastian og Mark fyrir þeirra framlag og ásetning", sagði Horner á afhendingunni, en Mark Webber liðsfélagi Vettels varð í þriðja sæti í stigamóti ökumanna á eftir Fernando Alonso hjá Ferrari. "Seb er yngsti Formúlu 1 meistari sögunnar og átti þetta skilið. Árangur hans tekur mið af því sem hann hefur skilað á brautinni og liðið er stolt af því sem hann hefur afrekað." Vettel vann fimm mót á árinu og landaði titlinum í lokamótinu í Abu Dhabi. "Mark hefur einnig unnið ótrúlegt verk. Hann vann fjögur mót og ók stórvel. Báðir ökumenn eru ótrúlega færir ökumenn og það er sönn ánægja að hafa þá í liðinu. Ég vil þakka samstarfsfólki okkar og sérstaklega Dietrich Matesshitz fyrir hans stuðning á árinu", sagði Horner. Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Christian Horner framkvæmdarstjóri Red Bull tók á móti heimsmeistaratitli bílasmiða á verðlaunaafhendingu FIA í Mónakó í gærkvöldi, en Sebastian Vettel hjá Red Bull tók á móti titli ökumanna á sömu athöfn. "Þetta hefur verið erfitt en ótrúlegt ár fyrir Red Bull. Að taka á móti titli bílasmiða er fullkominn endir á frábæru keppnistímabili hjá okkur. Ég vil þakka Sebastian og Mark fyrir þeirra framlag og ásetning", sagði Horner á afhendingunni, en Mark Webber liðsfélagi Vettels varð í þriðja sæti í stigamóti ökumanna á eftir Fernando Alonso hjá Ferrari. "Seb er yngsti Formúlu 1 meistari sögunnar og átti þetta skilið. Árangur hans tekur mið af því sem hann hefur skilað á brautinni og liðið er stolt af því sem hann hefur afrekað." Vettel vann fimm mót á árinu og landaði titlinum í lokamótinu í Abu Dhabi. "Mark hefur einnig unnið ótrúlegt verk. Hann vann fjögur mót og ók stórvel. Báðir ökumenn eru ótrúlega færir ökumenn og það er sönn ánægja að hafa þá í liðinu. Ég vil þakka samstarfsfólki okkar og sérstaklega Dietrich Matesshitz fyrir hans stuðning á árinu", sagði Horner.
Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira