Viðskipti innlent

Hagar: 44 milljónir í hagnað og engar arðgreiðslur

Finnur Árnason forstjóri Haga.
Finnur Árnason forstjóri Haga.

Hagar skiluðu 44 milljóna króna hagnaði rekstrarárið 2009/2010 en ársreikningur félagsins var birtur í gær en samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins 21. apríl 2010. Stjórnin hefur lagt það tl að ekki verði greiddur út arður til hluthafa að þessu sinni.

Rekstrartekjur ársins námu 68.278 millj. kr. og hagnaður fyrir fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) nam 4.034 millj. kr.

Heildareignir samstæðunnar námu 24.564 millj. kr. í lok reikningsársins og var eigið fé félagsins 2.519 millj. kr. í lok reikningsársins. Eiginfjárhlutfall félagsins var 10,3% í lok reikningsársins.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×