Fékk tilboð um kynferðislega þjónustu 8. desember 2010 06:00 Ásgeir Davíðsson var einn viðmælenda bandaríska sendiráðsins um mansal á Íslandi. Starfsmaður bandaríska sendiráðsins var árið 2006 sendur í rannsóknarferð inn á nektarstaðinn Goldfinger í Kópavogi, þar sem hann fékk tilboð um „kynlífsþjónustu", eins og það er orðað í skýrslu sendiráðsins, sem Fréttablaðið hefur undir höndum og Wikileaks hefur boðað birtingu á. Rannsóknarferð sendiráðsstarfsmannsins, sem ekki er nafngreindur í skjalinu, var þáttur í samantekt fyrir árlega skýrslu Bandaríkjastjórnar um mansal í heiminum. Sendiráðið leggur á ári hverju mikla vinnu í Íslandskafla skýrslunnar, þar sem fjallað er um mansal á Íslandi, hversu algengt það er, hvernig löggjöf sé háttað og til hvaða aðgerða stjórnvöld hafa gripið. Við undirbúning skýrslunnar árið 2006 ræddu starfsmenn sendiráðsins við þrettán manns, þar á meðal við Guðrúnu Jónsdóttur, fjölmiðlafulltrúa Stígamóta, Jóhann Benediktsson, lögreglustjóra á Suðurnesjum, og Ásgeir Davíðsson, eiganda Goldfinger. Ásgeir er sagður neita því að nokkuð ólöglegt fari fram á Goldfinger. „Starfsmanni embættisins, sem heimsótti staðinn, var engu að síður boðin kynlífsþjónusta - sem bendir til þess að eigendur og lögregla láti að minnsta kosti sem þeir sjái ekki ólögmæta iðju sem stefnir konum í hættu. Hann tók einnig eftir því að einn dansaranna virtist vera með glóðarauga, sem gæti - að vísu eingöngu byggt á atvikslýsingu - bent til misnotkunar í tengslum við starfið."- gb WikiLeaks Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Sjá meira
Starfsmaður bandaríska sendiráðsins var árið 2006 sendur í rannsóknarferð inn á nektarstaðinn Goldfinger í Kópavogi, þar sem hann fékk tilboð um „kynlífsþjónustu", eins og það er orðað í skýrslu sendiráðsins, sem Fréttablaðið hefur undir höndum og Wikileaks hefur boðað birtingu á. Rannsóknarferð sendiráðsstarfsmannsins, sem ekki er nafngreindur í skjalinu, var þáttur í samantekt fyrir árlega skýrslu Bandaríkjastjórnar um mansal í heiminum. Sendiráðið leggur á ári hverju mikla vinnu í Íslandskafla skýrslunnar, þar sem fjallað er um mansal á Íslandi, hversu algengt það er, hvernig löggjöf sé háttað og til hvaða aðgerða stjórnvöld hafa gripið. Við undirbúning skýrslunnar árið 2006 ræddu starfsmenn sendiráðsins við þrettán manns, þar á meðal við Guðrúnu Jónsdóttur, fjölmiðlafulltrúa Stígamóta, Jóhann Benediktsson, lögreglustjóra á Suðurnesjum, og Ásgeir Davíðsson, eiganda Goldfinger. Ásgeir er sagður neita því að nokkuð ólöglegt fari fram á Goldfinger. „Starfsmanni embættisins, sem heimsótti staðinn, var engu að síður boðin kynlífsþjónusta - sem bendir til þess að eigendur og lögregla láti að minnsta kosti sem þeir sjái ekki ólögmæta iðju sem stefnir konum í hættu. Hann tók einnig eftir því að einn dansaranna virtist vera með glóðarauga, sem gæti - að vísu eingöngu byggt á atvikslýsingu - bent til misnotkunar í tengslum við starfið."- gb
WikiLeaks Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Sjá meira