Íslendingar greiða milljarða í þróunaraðstoð Jón Hákon Halldórsson skrifar 2. nóvember 2010 17:51 Vigdís Hauksdóttir vill undanþágur frá greiðslum í þróunarsjóð EFTA. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, vill að Íslendingar fái undanþágur frá greiðslum í þróunarsjóð EFTA. Vigdís sagði í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag að samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár ætti að greiða einn og hálfan milljarð á næsta ári í þennan sjóð. „Svo alvarlegasti hlutirinn er sá að nú liggur fyrir Alþingi frumvarp sem felur í sér breytingu á EES samningnum þar sem þessar greiðslur eru lögfestar til næstu fimm ára," segir Vigdís. Gert er ráð fyrir að á þessu tímabili eigi um átta milljarðar íslenskra króna að renna inn í þróunarsjóð EFTA sem hafi það hlutverk að hjálpa löndum innan evrópusambandsins sem eru í fjárhagslegum erfiðleikum. Um sé að ræða lönd eins og Grikkland, Portúgal, Ítalíu og austantjaldslöndin fyrrverandi. Hún spyr sig hvort ekki sé réttara að líta sér nær þegar að Íslendingar séu í þeirri stöðu sem nú er uppi að fólk bíði í biðröðum eftir því að fá mat hjá hjálparstofnunum. Vigdís telur að umsóknarferlið um Evrópusambandið spili inn í. „Auðvitað spilar þetta allt saman inní þessa umsókn og augljóst að stjórnvöld vilja ekki styggja Evrópusambandið með þessu," segir Vigdís. Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, vill að Íslendingar fái undanþágur frá greiðslum í þróunarsjóð EFTA. Vigdís sagði í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag að samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár ætti að greiða einn og hálfan milljarð á næsta ári í þennan sjóð. „Svo alvarlegasti hlutirinn er sá að nú liggur fyrir Alþingi frumvarp sem felur í sér breytingu á EES samningnum þar sem þessar greiðslur eru lögfestar til næstu fimm ára," segir Vigdís. Gert er ráð fyrir að á þessu tímabili eigi um átta milljarðar íslenskra króna að renna inn í þróunarsjóð EFTA sem hafi það hlutverk að hjálpa löndum innan evrópusambandsins sem eru í fjárhagslegum erfiðleikum. Um sé að ræða lönd eins og Grikkland, Portúgal, Ítalíu og austantjaldslöndin fyrrverandi. Hún spyr sig hvort ekki sé réttara að líta sér nær þegar að Íslendingar séu í þeirri stöðu sem nú er uppi að fólk bíði í biðröðum eftir því að fá mat hjá hjálparstofnunum. Vigdís telur að umsóknarferlið um Evrópusambandið spili inn í. „Auðvitað spilar þetta allt saman inní þessa umsókn og augljóst að stjórnvöld vilja ekki styggja Evrópusambandið með þessu," segir Vigdís.
Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Sjá meira