Viðskipti erlent

Nýr formaður vinnuveitenda

Bankastjóri Bank Nordik hefur tekið við sem formaður Vinnuveitendasambands Færeyja.
 Fréttablaðið/GVA
Bankastjóri Bank Nordik hefur tekið við sem formaður Vinnuveitendasambands Færeyja. Fréttablaðið/GVA
Janus Petersen, bankastjóri Bank Nordik, áður Föroya Bank, hefur tekið við sem formaður Vinnuveitendasambands Færeyja. Portalurinn, fréttavefur færeyska ríkisútvarpsins, segir Petersen taka við af Marner Jacobsen, fyrrverandi bankastjóra Eik bank, sem stóð upp úr formannssætinu á nefndarfundi sambandsins í síðustu viku í kjölfar alvarlegra fjárhagsvandræða bankans. Jacobsen var látinn taka poka sinn hjá bankanum, sem nú er í höndum dönsku bankasýslunnar. - jab





Fleiri fréttir

Sjá meira


×