Viðskipti innlent

Icelandair Group boðar til hluthafafundar

Stjórn Icelandair Group hf. hefur samþykkt að boða til hluthafafundar þann 15.september næstkomandi klukkan fjögur. Í tilkynningu segir að á dagskrá fundarins verði kjör nýrrar aðal- og varastjórnar félagsins skv. 5. gr. samþykkta og lýsa stjórnarmenn því yfir að þar með ljúki kjörtímabili þeirra.

Önnur mál verða einnig á dagskrá.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×