Hamilton: Nýi bíllinn mun betri 3. febrúar 2010 11:20 Hamilton ræðir við blaðamenn á brautinni í Valencia. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren segir að mikill munur sé á milli 2009 og 2010 bílsins, sem hann ók í gær í fyrsa skipti, en Formúlu 1 lið eru við æfingar á Valencia brautinni á Spáni þessa dagana. "Það er dagur á nótt á milli bílanna á þessari á æfingu og þeirri fyrstu í fyrra", sagði Hamilton við blaðamenn eftir æfingarnar í gær. "Tilfinning mín er jákvæð og ég hef fylgst vel með þróun bílsins og það var spennandi að setjast um borð í bílinn. Ég var brosandi þegar ég steig upp úr bílnum, þó það séu atriði sem má. Ferrari bíllinn virðist mjög fljótur og BMW Sauber bíllinn líka. Reyndar vitum við ekki bensínmagn um borð í bílunum, en við erum sáttir við okkar hlut. Það er of snemmt að fara spá í möguleika okkar hvað keppni varðar, en við eigum eftir að bæta bílinn", sagði Hamilton sem var þrðiji á æfingunni í gær og kvaðst sáttur við stöðuna. Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren segir að mikill munur sé á milli 2009 og 2010 bílsins, sem hann ók í gær í fyrsa skipti, en Formúlu 1 lið eru við æfingar á Valencia brautinni á Spáni þessa dagana. "Það er dagur á nótt á milli bílanna á þessari á æfingu og þeirri fyrstu í fyrra", sagði Hamilton við blaðamenn eftir æfingarnar í gær. "Tilfinning mín er jákvæð og ég hef fylgst vel með þróun bílsins og það var spennandi að setjast um borð í bílinn. Ég var brosandi þegar ég steig upp úr bílnum, þó það séu atriði sem má. Ferrari bíllinn virðist mjög fljótur og BMW Sauber bíllinn líka. Reyndar vitum við ekki bensínmagn um borð í bílunum, en við erum sáttir við okkar hlut. Það er of snemmt að fara spá í möguleika okkar hvað keppni varðar, en við eigum eftir að bæta bílinn", sagði Hamilton sem var þrðiji á æfingunni í gær og kvaðst sáttur við stöðuna.
Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira