Alonso: Red Bull líklegt til sigurs 8. maí 2010 18:52 Fernando Alonso íhugull á svipinn en hann er fjórði á rásínunni á Barcelona brautinni á morgun. Mynd: Getty Images Heimamaðurinn Fernando Alonso hjá Ferrari telur ekki líklegt að keppinautar Red Bull eigi ekki stóran sjéns í liðið á heimabraut Spánverjans. Mark Webber og Sebastian Vettel náðu afburðartímum í tímatökunni. "Ég vona að við verðum nær Red Bull í kappaksturinum, og ég tel að við höfum góða uppsetningu bílsins fyrir kappaksturinn og höfum sett rétta blöndu hraða og þolgæða til að hámarka árangur okkar", sagði Alonso eftir tímatökuna í dag. Hann er fjórði á ráslínu. "Ef menn eru 0.3-0.4 á eftir þá er hægt að berjast um sigur, en ef þú ert sekíndu á eftir þá er bara hægt að vonast að vera ekki of langt á eftir. Við eðlilegar aðstæður á Red Bull mesta möguleika á sigri." Ferrari fékk speningasekt fyrir að hleypa Alonso beint í flasið á Nico Rosberg á þjónustusvæðinu í dag í tímatökunni og hefði getað orðið árekstur ef Rosberg hefði ekki brugðist rétt við og hægt á sér. "Ég sá ekki Nico og útsýnið úr bílnum er ekki þannig að hægt sé að sé menn og maður treystir á þjónustumenn sína", sagði Alonso. Eitthvað brást og Rosberg afstýrði árekstri og kvartaði í talkerfinu yfir atvikunu. Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Heimamaðurinn Fernando Alonso hjá Ferrari telur ekki líklegt að keppinautar Red Bull eigi ekki stóran sjéns í liðið á heimabraut Spánverjans. Mark Webber og Sebastian Vettel náðu afburðartímum í tímatökunni. "Ég vona að við verðum nær Red Bull í kappaksturinum, og ég tel að við höfum góða uppsetningu bílsins fyrir kappaksturinn og höfum sett rétta blöndu hraða og þolgæða til að hámarka árangur okkar", sagði Alonso eftir tímatökuna í dag. Hann er fjórði á ráslínu. "Ef menn eru 0.3-0.4 á eftir þá er hægt að berjast um sigur, en ef þú ert sekíndu á eftir þá er bara hægt að vonast að vera ekki of langt á eftir. Við eðlilegar aðstæður á Red Bull mesta möguleika á sigri." Ferrari fékk speningasekt fyrir að hleypa Alonso beint í flasið á Nico Rosberg á þjónustusvæðinu í dag í tímatökunni og hefði getað orðið árekstur ef Rosberg hefði ekki brugðist rétt við og hægt á sér. "Ég sá ekki Nico og útsýnið úr bílnum er ekki þannig að hægt sé að sé menn og maður treystir á þjónustumenn sína", sagði Alonso. Eitthvað brást og Rosberg afstýrði árekstri og kvartaði í talkerfinu yfir atvikunu.
Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira