Vísindamenn í könnunarflugi 3. nóvember 2010 17:00 Það var um klukkan hálf þrjú í nótt sem vísindamenn tóku eftir breytingum í Grímsvötnum en þá fóru mælar skyndilega að sýna meiri óróa. Því var ákveðið að fljúga yfir vötnin og fór vél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, í loftið rétt fyrir hádegi í dag . Myndatökumaður okkar var um borð og náði þessum myndum. „Við sáum í raun og veru ekkert nema ummerki um hlaupið sjálft. Engin ummerki um gosvirkni voru sjáanleg, hvorki á yfirborðinu og líklega ekki heldur undir jökli," segir Eyjólfur Magnússon jarðeðlisfræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Aðspurður um óróann í nótt segir Eyjólfur: „Við vitum ekki svarið en það gæti haft eitthvað með breytingar á jarðhitakerfinu að gera." Eyjólfur segir ekki hægt að útiloka gos á svæðinu en ekkert bendi til þess nú en aukin skjálftavirkni hefur verið á svæðinu í dag. Eyjólfur segir tilgang flugsins fyrst og fremst hafa verið að fá á hreint hvort eldsumbrot væru í gangi. Gagnlegar radarmyndir hefðu verið teknar í ferðinni sem koma sér líklega til góða síðar. Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Erlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Það var um klukkan hálf þrjú í nótt sem vísindamenn tóku eftir breytingum í Grímsvötnum en þá fóru mælar skyndilega að sýna meiri óróa. Því var ákveðið að fljúga yfir vötnin og fór vél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, í loftið rétt fyrir hádegi í dag . Myndatökumaður okkar var um borð og náði þessum myndum. „Við sáum í raun og veru ekkert nema ummerki um hlaupið sjálft. Engin ummerki um gosvirkni voru sjáanleg, hvorki á yfirborðinu og líklega ekki heldur undir jökli," segir Eyjólfur Magnússon jarðeðlisfræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Aðspurður um óróann í nótt segir Eyjólfur: „Við vitum ekki svarið en það gæti haft eitthvað með breytingar á jarðhitakerfinu að gera." Eyjólfur segir ekki hægt að útiloka gos á svæðinu en ekkert bendi til þess nú en aukin skjálftavirkni hefur verið á svæðinu í dag. Eyjólfur segir tilgang flugsins fyrst og fremst hafa verið að fá á hreint hvort eldsumbrot væru í gangi. Gagnlegar radarmyndir hefðu verið teknar í ferðinni sem koma sér líklega til góða síðar.
Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Erlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira