McLaren í forystu á æfingum 16. apríl 2010 07:59 Lewis Hamilton náði besta tíma allra ökumanna á Sjanghæ brautinni í nótt á McLaren. mynd: Getty Images McLaren liðið er til alls líklegt á Sjanghæ brautinn í Kína um helgina, en ökumenn liðsins náðu besta tíma á báðum æfingum í nótt. Lewis Hamiton náði besta tíma yfir heildina á æfingunum tveimur. Á fyrri æfingunni varð Jenson Button fljótastur, en aðeins 71/1000 fljótari en Nico Rosberg á Mercedes og 98/1000 á undan Lewis Hamilton. Fyrir aftan kom Sebastian Vettel og svo Renault ökumennirnir Robert Kubica og Vitaly Petrov. Á seinni æfingunni skiptust þeir McLaren félagar á sætum og Hamilton náði besta tíma. Varð 0.248 sekúndum á undan Rosberg og Button fylgdi á eftir og voru Michael Schumacher og Vettel í kjölfarinu, en minni munur á milli manna en á fyrri æfingunni. Mnaði aðeins 0.574 sekúndum á fyrstu fimm bílunum. Sebastian Buemi lenti í óhappi samkvæmt frétt á autosport. com, eftir að framfjöðrunin brotnaði undan bílnum á fullri ferð. Bæði framhjólin flugu undan og bíllinn endaði í malargryfju án þess að Buemi sakaði. Þá var Fernando Alonso enn í vélarvandræðum á fyrri æfingunni, en eldur logaði út um pústgreinar bílsins og hann dró sig í hlé, en mætti síðan á seinni æfinguna. 10 fremstu á seinni æfingunni 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:35.217 26 2. Rosberg Mercedes 1:35.465 + 0.248 22 3. Button McLaren-Mercedes 1:35.593 + 0.376 26 4. Schumacher Mercedes 1:35.602 + 0.385 28 5. Vettel Red Bull-Renault 1:35.791 + 0.574 30 6. Webber Red Bull-Renault 1:35.995 + 0.778 29 7. Sutil Force India-Mercedes 1:36.254 + 1.037 31 8. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.377 + 1.160 43 9. Kubica Renault 1:36.389 + 1.172 29 10. Alonso Ferrari 1:36.604 + 1.387 33 10 fremstu á fyrri æfingunni 1. Button McLaren-Mercedes 1:36.677 15 2. Rosberg Mercedes 1:36.748 +0.071 17 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:36.775 +0.098 19 4. Vettel Red Bull-Renault 1:37.509 +0.832 14 5. Kubica Renault 1:37.601 +0.924 20 6. Petrov Renault 1:37.716 +1.039 17 7. Schumacher Mercedes 1:37.745 +1.068 25 8. Webber Red Bull-Renault 1:37.980 +1.303 17 9. Sutil Force India-Mercedes 1:38.008 +1.331 13 10. Massa Ferrari 1:38.098 +1.421 19 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
McLaren liðið er til alls líklegt á Sjanghæ brautinn í Kína um helgina, en ökumenn liðsins náðu besta tíma á báðum æfingum í nótt. Lewis Hamiton náði besta tíma yfir heildina á æfingunum tveimur. Á fyrri æfingunni varð Jenson Button fljótastur, en aðeins 71/1000 fljótari en Nico Rosberg á Mercedes og 98/1000 á undan Lewis Hamilton. Fyrir aftan kom Sebastian Vettel og svo Renault ökumennirnir Robert Kubica og Vitaly Petrov. Á seinni æfingunni skiptust þeir McLaren félagar á sætum og Hamilton náði besta tíma. Varð 0.248 sekúndum á undan Rosberg og Button fylgdi á eftir og voru Michael Schumacher og Vettel í kjölfarinu, en minni munur á milli manna en á fyrri æfingunni. Mnaði aðeins 0.574 sekúndum á fyrstu fimm bílunum. Sebastian Buemi lenti í óhappi samkvæmt frétt á autosport. com, eftir að framfjöðrunin brotnaði undan bílnum á fullri ferð. Bæði framhjólin flugu undan og bíllinn endaði í malargryfju án þess að Buemi sakaði. Þá var Fernando Alonso enn í vélarvandræðum á fyrri æfingunni, en eldur logaði út um pústgreinar bílsins og hann dró sig í hlé, en mætti síðan á seinni æfinguna. 10 fremstu á seinni æfingunni 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:35.217 26 2. Rosberg Mercedes 1:35.465 + 0.248 22 3. Button McLaren-Mercedes 1:35.593 + 0.376 26 4. Schumacher Mercedes 1:35.602 + 0.385 28 5. Vettel Red Bull-Renault 1:35.791 + 0.574 30 6. Webber Red Bull-Renault 1:35.995 + 0.778 29 7. Sutil Force India-Mercedes 1:36.254 + 1.037 31 8. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.377 + 1.160 43 9. Kubica Renault 1:36.389 + 1.172 29 10. Alonso Ferrari 1:36.604 + 1.387 33 10 fremstu á fyrri æfingunni 1. Button McLaren-Mercedes 1:36.677 15 2. Rosberg Mercedes 1:36.748 +0.071 17 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:36.775 +0.098 19 4. Vettel Red Bull-Renault 1:37.509 +0.832 14 5. Kubica Renault 1:37.601 +0.924 20 6. Petrov Renault 1:37.716 +1.039 17 7. Schumacher Mercedes 1:37.745 +1.068 25 8. Webber Red Bull-Renault 1:37.980 +1.303 17 9. Sutil Force India-Mercedes 1:38.008 +1.331 13 10. Massa Ferrari 1:38.098 +1.421 19
Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira