Ráðning rædd í næstu viku 20. ágúst 2010 03:15 Sat í tíu ár Guðmundur Bjarnason gegndi starfi framkvæmdastjóra sjóðsins í áratug. Einn og hálfur mánuður er liðinn síðan ganga átti frá ráðningu eftirmanns hans. fréttablaðið/róbert Ráðning nýs framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs var ekki tekin fyrir á fundi stjórnar sjóðsins í gær. Annar stjórnarfundur verður hins vegar haldinn í næstu viku þar sem ráðning nýs forstjóra er á dagskrá. Ganga átti frá ráðningu í embættið 1. júlí síðastliðinn í kjölfar þess að Guðmundur Bjarnason hætti störfum. Ásta H. Bragadóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri sjóðsins, er starfandi framkvæmdastjóri. Hún er einn fjögurra umsækjenda sem voru metnir hæfir. Hákon Hákonarson, stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs, segir það eðlilegt að fólk velti því fyrir sér af hverju svo langan tíma hefur tekið að klára ráðningarmál nýs framkvæmdastjóra. „Við erum á síðustu metrunum með þetta og það er ekki mikið meira um þetta að segja í augnablikinu,“ segir Hákon spurður hvað veldur töfunum. „Þetta er búið að taka langan tíma, mun lengri en reiknað var með. Vonandi kemur það ekki að sök,“ segir Hákon jafnframt. Eins og Fréttablaðið greindi frá 10. júlí síðastliðinn er talið að Ásta og Yngvi Örn Kristinsson, fyrrverandi forstöðumaður hjá Landsbanka Íslands, komi helst til greina sem eftirmaður Guðmundar. Yngvi Örn hefur starfað sem ráðgjafi Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra.- shá Fréttir Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Fleiri fréttir Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Sjá meira
Ráðning nýs framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs var ekki tekin fyrir á fundi stjórnar sjóðsins í gær. Annar stjórnarfundur verður hins vegar haldinn í næstu viku þar sem ráðning nýs forstjóra er á dagskrá. Ganga átti frá ráðningu í embættið 1. júlí síðastliðinn í kjölfar þess að Guðmundur Bjarnason hætti störfum. Ásta H. Bragadóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri sjóðsins, er starfandi framkvæmdastjóri. Hún er einn fjögurra umsækjenda sem voru metnir hæfir. Hákon Hákonarson, stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs, segir það eðlilegt að fólk velti því fyrir sér af hverju svo langan tíma hefur tekið að klára ráðningarmál nýs framkvæmdastjóra. „Við erum á síðustu metrunum með þetta og það er ekki mikið meira um þetta að segja í augnablikinu,“ segir Hákon spurður hvað veldur töfunum. „Þetta er búið að taka langan tíma, mun lengri en reiknað var með. Vonandi kemur það ekki að sök,“ segir Hákon jafnframt. Eins og Fréttablaðið greindi frá 10. júlí síðastliðinn er talið að Ásta og Yngvi Örn Kristinsson, fyrrverandi forstöðumaður hjá Landsbanka Íslands, komi helst til greina sem eftirmaður Guðmundar. Yngvi Örn hefur starfað sem ráðgjafi Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra.- shá
Fréttir Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Fleiri fréttir Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Sjá meira