Nýja Lyngdalsheiðin opnuð í september Kristján Már Unnarsson skrifar 27. ágúst 2010 18:50 Byrjað er að malbika nýja veginn yfir Lyngdalsheiði, milli Þingvalla og Laugarvatns, en stefnt er að því að hann verði opnaður fyrir umferð eftir rúmar þrjár vikur.Þegar komið er frá Þingvöllum verður frá haustinu ekki lengur beygt við Gjábakka á leið til Laugarvatns heldur ekið áfram fjóra kílómetra í suðurátt en nýi vegurinn tekur svo við á móts við Miðfell. Tuttugu manna vinnuflokkur frá A.Þ. vélaleigu er á lokasprettinum í vegagerðinni og hefur nú fengið tíu manna slitlagsflokks frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða í malbikslögnina.Margir óttast að missa útsýnið af gamla veginum en vegaverkstjórinn hjá A.Þ., Guðmundur Þór Ágústsson, fullyrðir að það verði ekki síðra af þeim nýja. Hann segir vegarstæðið flott, þaðan sé víðsýnt og fögur fjallasýn.Þótt leiðin styttist ekki munu aksturstíminn, öryggið og þægindin breytast. Í stað þess að vera 15-20 mínútur að hossast í ryki á hlykkjóttum og holóttum malarvegi verða menn ekki nema um 10 mínútur að skjótast um nýju Lyngdalsheiðina, eftir breiðum og beinum veginum, sem auk þess mun ekki lokast í fyrstu snjóum í vetur. Stefnt er að því að opna veginn þann 20. september en hann er 15 kílómetra langur.Það eru blendnar tilfinningar gagnvart verklokum hjá vegagerðarmönnunum. Þeir eru allir með uppsagnarbréf í vasanum og alger óvissa framundan með atvinnu. Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Byrjað er að malbika nýja veginn yfir Lyngdalsheiði, milli Þingvalla og Laugarvatns, en stefnt er að því að hann verði opnaður fyrir umferð eftir rúmar þrjár vikur.Þegar komið er frá Þingvöllum verður frá haustinu ekki lengur beygt við Gjábakka á leið til Laugarvatns heldur ekið áfram fjóra kílómetra í suðurátt en nýi vegurinn tekur svo við á móts við Miðfell. Tuttugu manna vinnuflokkur frá A.Þ. vélaleigu er á lokasprettinum í vegagerðinni og hefur nú fengið tíu manna slitlagsflokks frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða í malbikslögnina.Margir óttast að missa útsýnið af gamla veginum en vegaverkstjórinn hjá A.Þ., Guðmundur Þór Ágústsson, fullyrðir að það verði ekki síðra af þeim nýja. Hann segir vegarstæðið flott, þaðan sé víðsýnt og fögur fjallasýn.Þótt leiðin styttist ekki munu aksturstíminn, öryggið og þægindin breytast. Í stað þess að vera 15-20 mínútur að hossast í ryki á hlykkjóttum og holóttum malarvegi verða menn ekki nema um 10 mínútur að skjótast um nýju Lyngdalsheiðina, eftir breiðum og beinum veginum, sem auk þess mun ekki lokast í fyrstu snjóum í vetur. Stefnt er að því að opna veginn þann 20. september en hann er 15 kílómetra langur.Það eru blendnar tilfinningar gagnvart verklokum hjá vegagerðarmönnunum. Þeir eru allir með uppsagnarbréf í vasanum og alger óvissa framundan með atvinnu.
Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira