Lífið

Ef allir eiginmenn væru svona - myndband

Ellý Ármanns skrifar

Í dag 29. júní eru Íslendingar hvattir til að skrifa bréf sem ber yfirskriftina „Takk fyrir að vera til fyrirmyndar" af því tilefni mæltum við okkur mót við Eldar Ástþórsson, framkvæmdastjóra Kraums og kynningarstjóra Gogoyoko, en hann er einn af talsmönnum átaksins Til fyrirmyndar.

Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Eldar.

*Eldar lúkkaði svo sannarlega (sjá óbirt efni).

Eva Einarsdóttir, nýkjörinn borgarfulltrúi Besta flokksins, er eiginkona Eldars.


Tengdar fréttir

Loksins eitthvað uppbyggjandi - myndband

„Okkur langar rosalega mikið að sameina þjóðina í að huga að því sem vel er gert," sagði Ingibjörg Valgeirsdóttiir framkvæmdastjóri verkefnisins Til Fyrirmyndar Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Ingibjörgu. Kynntu þér hvatningarátakið sem er tileinkað frú Vigdísi Finnbogadóttur og íslensku þjóðinni hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.