Skotheld fegrunarráð fyrir jólin 1. janúar 2010 00:01 Karl Berndsen veit hvað hann syngur þegar kemur að útliti kvenna. Hár- og förðunarfræðingurinn Karl Berndsen gaf nýverið út forvitnilegt kennslumyndband fyrir konur sem vilja líta vel út. Jól.is hafði samband við Karl í von um skotheld fegrunarráð og til að forvitnast hvort hann er kominn í jólaskap. Fölsk augnahár eru algjört möst, segir Karl. „Eina sem ég hef gert nú þegar er að kaupa kassa af Nóa konfekti og ég er búinn að éta uppúr hálfum kassanum," svarar Karl og heldur áfram: „Einnig hef ég rennt niður ógurlegu magni af nýbökuðum smákökum - sem bregðast aldrei hjá fjölskyldunni. Annað verður að bíða til Þorláksmessu." „Einnig hef ég rennt niður ógurlegu magni af nýbökuðum smákökum." Hvernig verður aðfangadagskvöldið hjá þér? „Ég borða rjúpu á aðfangadagskvöld og hef alltaf gert. Meira að segja þegar ég var grænmetisæta til ellefu ára." „Síðan eyði ég jólunum í svefn og át þess á milli," svarar Karl. -elly@365.is Jólafréttir Mest lesið Sálmur 79 - Syngi Guði himna hjörð Jól Lax í jólaskapi Jólin Lúsíubrauð Jól Eitt elsta hús landsins á sér jólasögu Jólin Sálmur 89 - Sjá morgunstjarnan blikar blíð Jól Lax með hvítlaukskartöflumauki og engifersósu Jólin Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Rauðir og hvítir pakkar í ár Jól Syng barnahjörð Jól Gilsbakkaþula Jól
Hár- og förðunarfræðingurinn Karl Berndsen gaf nýverið út forvitnilegt kennslumyndband fyrir konur sem vilja líta vel út. Jól.is hafði samband við Karl í von um skotheld fegrunarráð og til að forvitnast hvort hann er kominn í jólaskap. Fölsk augnahár eru algjört möst, segir Karl. „Eina sem ég hef gert nú þegar er að kaupa kassa af Nóa konfekti og ég er búinn að éta uppúr hálfum kassanum," svarar Karl og heldur áfram: „Einnig hef ég rennt niður ógurlegu magni af nýbökuðum smákökum - sem bregðast aldrei hjá fjölskyldunni. Annað verður að bíða til Þorláksmessu." „Einnig hef ég rennt niður ógurlegu magni af nýbökuðum smákökum." Hvernig verður aðfangadagskvöldið hjá þér? „Ég borða rjúpu á aðfangadagskvöld og hef alltaf gert. Meira að segja þegar ég var grænmetisæta til ellefu ára." „Síðan eyði ég jólunum í svefn og át þess á milli," svarar Karl. -elly@365.is
Jólafréttir Mest lesið Sálmur 79 - Syngi Guði himna hjörð Jól Lax í jólaskapi Jólin Lúsíubrauð Jól Eitt elsta hús landsins á sér jólasögu Jólin Sálmur 89 - Sjá morgunstjarnan blikar blíð Jól Lax með hvítlaukskartöflumauki og engifersósu Jólin Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Rauðir og hvítir pakkar í ár Jól Syng barnahjörð Jól Gilsbakkaþula Jól