Geymdi dópfé í bankahólfi pabba Jón Hákon Halldórsson skrifar 23. júlí 2010 20:12 Fimm manns voru dæmdir í fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Tveir af mönnunum fimm sem voru í morgun dæmdir fyrir umsvifamikinn innflutning á kókaíni frá Spáni til Íslands voru einnig dæmdir fyrir peningaþvætti vegna sölu fíkniefna. Í dómnum kemur fram að samkvæmt greiningu lögreglu eyddi Orri Freyr Gíslason á árinu 2009 og fram í mars 2010 um það bil 8,5 milljónum króna umfram þær tekjur sem hann var með skráðar í skattskýrslu. Við rannsókn málsins lagði lögregla jafnframt hald á tæpar 2,9 milljónir króna sem geymdar voru í bankahófli sem var skráð á Orra. Guðlaugur Agnar geymdi hins vegar tæpar 3,6 milljónir inni á bankahólfi í eigu föður síns auk skartgripa sem lögreglan telur að séu um 2ja milljóna króna virði. Að auki reyndust 1,1 milljón króna inni á bankareikningum hjá Byr sparisjóði í nafni Guðlaugs Agnars. Það var meðal annars vegna greiningar lögreglu á fjármálum þeirra Orra Freys og Guðlaugs Agnars og þeirra peninga og skartgripa sem fundust í bankahólfum, auk peninga inni á bankareikningnum, sem sannað þótti að þeir hefðu stundað fíkniefnasölu. Dómsmál Fíkniefnabrot Tengdar fréttir Benti á Svedda tönn Sakborningur í stóru fíkniefnamáli bar fyrir dómi í gær að Sverrir Þór Gunnarsson, betur þekktur sem Sveddi tönn, hefði lagt á ráðin um innflutning efnanna, ríflega eins og hálfs kílós af kókaíni. Annar sakborningur viðurkenndi að hafa átt samskipti að undanförnu við Sverri, sem dvelur á Spáni, og millifært á hann þrjár milljónir um síðustu jól. 16. júlí 2010 00:01 Burðardýr eiturlyfja héldu sig fá milljónir Par á þrítugsaldri gerði ráð fyrir að fá þrjár til fjórar milljónir fyrir að smygla tæpum 1,8 kílóum af kókaíni í þremur ferðatöskum hingað til lands. 7. júlí 2010 08:30 Meintir smyglarar fyrir dóm Málflutningur fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag yfir fjórum einstaklingum, tveimur mönnum og tveimur konum, fyrir að standa að fíkniefnainnflutningi frá Alicante á Spáni. Um 1,7 kíló af kókaíni var að ræða og voru fíkniefnin falin í þremur ferðatöskum sem tvö þeirra fluttu með sér um Leifsstöð. Þá er fólkið einnig ákært fyrir vörslu annara fíkniefna, hassi og maríjuana. 6. júlí 2010 11:37 Þrír dæmdir í fangelsi fyrir umsvifamikið kókaínsmygl Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi 22 ára gamlan karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir kókaínsmygl í dag. 12. júlí 2010 11:05 Seldu fíkniefni fyrir milljónir Tveir af mönnunum fimm sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl frá Alicante á Spáni í mars og apríl eru einnig ákærðir að hafa staðið að sölu fíkniefna um nokkurt skeið fram í apríl síðastliðinn. Orri Freyr Gíslason er 7. júlí 2010 10:15 Ákærðir fyrir innflutning á 1600 grömmum af kókaíni Fimm karlmenn hafa verið ákærðir fyrir að hafa í mars og apríl staðið saman að innflutningi á 1,5 kílói af kókaíni til Íslands frá Spáni sem ætluð hafi verið til söludreifingar í ágóðaskyni. 7. júlí 2010 09:34 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Tveir af mönnunum fimm sem voru í morgun dæmdir fyrir umsvifamikinn innflutning á kókaíni frá Spáni til Íslands voru einnig dæmdir fyrir peningaþvætti vegna sölu fíkniefna. Í dómnum kemur fram að samkvæmt greiningu lögreglu eyddi Orri Freyr Gíslason á árinu 2009 og fram í mars 2010 um það bil 8,5 milljónum króna umfram þær tekjur sem hann var með skráðar í skattskýrslu. Við rannsókn málsins lagði lögregla jafnframt hald á tæpar 2,9 milljónir króna sem geymdar voru í bankahófli sem var skráð á Orra. Guðlaugur Agnar geymdi hins vegar tæpar 3,6 milljónir inni á bankahólfi í eigu föður síns auk skartgripa sem lögreglan telur að séu um 2ja milljóna króna virði. Að auki reyndust 1,1 milljón króna inni á bankareikningum hjá Byr sparisjóði í nafni Guðlaugs Agnars. Það var meðal annars vegna greiningar lögreglu á fjármálum þeirra Orra Freys og Guðlaugs Agnars og þeirra peninga og skartgripa sem fundust í bankahólfum, auk peninga inni á bankareikningnum, sem sannað þótti að þeir hefðu stundað fíkniefnasölu.
Dómsmál Fíkniefnabrot Tengdar fréttir Benti á Svedda tönn Sakborningur í stóru fíkniefnamáli bar fyrir dómi í gær að Sverrir Þór Gunnarsson, betur þekktur sem Sveddi tönn, hefði lagt á ráðin um innflutning efnanna, ríflega eins og hálfs kílós af kókaíni. Annar sakborningur viðurkenndi að hafa átt samskipti að undanförnu við Sverri, sem dvelur á Spáni, og millifært á hann þrjár milljónir um síðustu jól. 16. júlí 2010 00:01 Burðardýr eiturlyfja héldu sig fá milljónir Par á þrítugsaldri gerði ráð fyrir að fá þrjár til fjórar milljónir fyrir að smygla tæpum 1,8 kílóum af kókaíni í þremur ferðatöskum hingað til lands. 7. júlí 2010 08:30 Meintir smyglarar fyrir dóm Málflutningur fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag yfir fjórum einstaklingum, tveimur mönnum og tveimur konum, fyrir að standa að fíkniefnainnflutningi frá Alicante á Spáni. Um 1,7 kíló af kókaíni var að ræða og voru fíkniefnin falin í þremur ferðatöskum sem tvö þeirra fluttu með sér um Leifsstöð. Þá er fólkið einnig ákært fyrir vörslu annara fíkniefna, hassi og maríjuana. 6. júlí 2010 11:37 Þrír dæmdir í fangelsi fyrir umsvifamikið kókaínsmygl Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi 22 ára gamlan karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir kókaínsmygl í dag. 12. júlí 2010 11:05 Seldu fíkniefni fyrir milljónir Tveir af mönnunum fimm sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl frá Alicante á Spáni í mars og apríl eru einnig ákærðir að hafa staðið að sölu fíkniefna um nokkurt skeið fram í apríl síðastliðinn. Orri Freyr Gíslason er 7. júlí 2010 10:15 Ákærðir fyrir innflutning á 1600 grömmum af kókaíni Fimm karlmenn hafa verið ákærðir fyrir að hafa í mars og apríl staðið saman að innflutningi á 1,5 kílói af kókaíni til Íslands frá Spáni sem ætluð hafi verið til söludreifingar í ágóðaskyni. 7. júlí 2010 09:34 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Benti á Svedda tönn Sakborningur í stóru fíkniefnamáli bar fyrir dómi í gær að Sverrir Þór Gunnarsson, betur þekktur sem Sveddi tönn, hefði lagt á ráðin um innflutning efnanna, ríflega eins og hálfs kílós af kókaíni. Annar sakborningur viðurkenndi að hafa átt samskipti að undanförnu við Sverri, sem dvelur á Spáni, og millifært á hann þrjár milljónir um síðustu jól. 16. júlí 2010 00:01
Burðardýr eiturlyfja héldu sig fá milljónir Par á þrítugsaldri gerði ráð fyrir að fá þrjár til fjórar milljónir fyrir að smygla tæpum 1,8 kílóum af kókaíni í þremur ferðatöskum hingað til lands. 7. júlí 2010 08:30
Meintir smyglarar fyrir dóm Málflutningur fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag yfir fjórum einstaklingum, tveimur mönnum og tveimur konum, fyrir að standa að fíkniefnainnflutningi frá Alicante á Spáni. Um 1,7 kíló af kókaíni var að ræða og voru fíkniefnin falin í þremur ferðatöskum sem tvö þeirra fluttu með sér um Leifsstöð. Þá er fólkið einnig ákært fyrir vörslu annara fíkniefna, hassi og maríjuana. 6. júlí 2010 11:37
Þrír dæmdir í fangelsi fyrir umsvifamikið kókaínsmygl Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi 22 ára gamlan karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir kókaínsmygl í dag. 12. júlí 2010 11:05
Seldu fíkniefni fyrir milljónir Tveir af mönnunum fimm sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl frá Alicante á Spáni í mars og apríl eru einnig ákærðir að hafa staðið að sölu fíkniefna um nokkurt skeið fram í apríl síðastliðinn. Orri Freyr Gíslason er 7. júlí 2010 10:15
Ákærðir fyrir innflutning á 1600 grömmum af kókaíni Fimm karlmenn hafa verið ákærðir fyrir að hafa í mars og apríl staðið saman að innflutningi á 1,5 kílói af kókaíni til Íslands frá Spáni sem ætluð hafi verið til söludreifingar í ágóðaskyni. 7. júlí 2010 09:34