Bandaríkin eru á leið í fjárhagslegt járnbrautarslys 29. október 2010 08:42 Hagfræðingurinn Nouriel Roubini segir að hagkerfi Bandaríkjanna sé á leiðinni í fjárhagslegt járnbrautarslys. Þetta kemur fram í grein sem Roubini skrifar í Financial Times í dag. Hagfræðingurinn er þekktur undir viðurnefninu dr. Doom en hann sá m.a. fyrir fjármálakreppuna árið 2007. Roubini segir að mikil hætta sé á að verðhjöðnunartímabil taki við í Bandaríkjunum þegar stjórnvöld fari að draga úr þeim gríðarlegu björgunaraðgerðum sem gripið var til í fjármálakreppunni. Verðhjöðnun sem myndi þýða lítinn vöxt með tilheyrandi miklu atvinnuleysi. Roubini telur að Bandaríkin stefni að ósjálfbærri fjármálastefnu og að væntanleg niðurstaða úr komandi þingkosningum í landinu muni ekki bæta ástandið. „Hættan er að eitthvað í fjármálalífinu muni gefa sig," segir Roubini. „Gikkurinn gæti orðið skuldakreppa í einu af stóru ríkjunum innan Bandaríkjanna." Hann segir að seðlabanki Bandaríkjanna muni draga úr verstu áhrifum hins fjárhagslega járnbrautarslyss sem framundan er með því að slaka enn frekar á peningamálastefnu sinni. „En áhættan sem stjórn Obama stendur þá frammi fyrir er stöðnun eins og í Japan þar sem vöxtur er nær ómögulegur, verðhjöðnun þrýstir á og mikið atvinnuleysi verður viðvarandi," segir Roubini. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hagfræðingurinn Nouriel Roubini segir að hagkerfi Bandaríkjanna sé á leiðinni í fjárhagslegt járnbrautarslys. Þetta kemur fram í grein sem Roubini skrifar í Financial Times í dag. Hagfræðingurinn er þekktur undir viðurnefninu dr. Doom en hann sá m.a. fyrir fjármálakreppuna árið 2007. Roubini segir að mikil hætta sé á að verðhjöðnunartímabil taki við í Bandaríkjunum þegar stjórnvöld fari að draga úr þeim gríðarlegu björgunaraðgerðum sem gripið var til í fjármálakreppunni. Verðhjöðnun sem myndi þýða lítinn vöxt með tilheyrandi miklu atvinnuleysi. Roubini telur að Bandaríkin stefni að ósjálfbærri fjármálastefnu og að væntanleg niðurstaða úr komandi þingkosningum í landinu muni ekki bæta ástandið. „Hættan er að eitthvað í fjármálalífinu muni gefa sig," segir Roubini. „Gikkurinn gæti orðið skuldakreppa í einu af stóru ríkjunum innan Bandaríkjanna." Hann segir að seðlabanki Bandaríkjanna muni draga úr verstu áhrifum hins fjárhagslega járnbrautarslyss sem framundan er með því að slaka enn frekar á peningamálastefnu sinni. „En áhættan sem stjórn Obama stendur þá frammi fyrir er stöðnun eins og í Japan þar sem vöxtur er nær ómögulegur, verðhjöðnun þrýstir á og mikið atvinnuleysi verður viðvarandi," segir Roubini.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira