Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Helenu Christensen 10. desember 2010 06:00 Danska fyrirsætan Helena Christensen hefur löngum þótt ein fallegasta kona heims. Hún deilir tíma sínum á milli Kaupmannahafnar og New York og á einn son sem hún segir vera það eina sem skipti hana máli í lífinu.1. Hún var kosin Ungfrú Danmörk árið 1986, þá 18 ára gömul. Hún keppti fyrir hönd Danmerkur í Ungfrú Heimur en vann þá keppni ekki.2. Hún var í sambandi með söngvara hljómsveitarinnar INXS, Michael Hutchence, í fimm ár. Þau flökkuðu um heiminn saman og bjuggu til skiptis í Danmörku og Frakklandi.3. Faðir Christensen er danskur en móðir hennar er frá Perú.4. Christensen er mjög hrifin af hvers kyns ostum og hefur meðal annars sagt að þegar henni líði illa leiti hún í einfalda hluti eins og „ost og kynlíf".5. Hún starfar nú sem ljósmyndari og hefur sett upp nokkrar einkasýningar. Verk hennar hafa að auki verið birt í tímaritum á borð við Nylon, Marie Claire og ELLE. Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Lífið Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Bíó og sjónvarp „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Danska fyrirsætan Helena Christensen hefur löngum þótt ein fallegasta kona heims. Hún deilir tíma sínum á milli Kaupmannahafnar og New York og á einn son sem hún segir vera það eina sem skipti hana máli í lífinu.1. Hún var kosin Ungfrú Danmörk árið 1986, þá 18 ára gömul. Hún keppti fyrir hönd Danmerkur í Ungfrú Heimur en vann þá keppni ekki.2. Hún var í sambandi með söngvara hljómsveitarinnar INXS, Michael Hutchence, í fimm ár. Þau flökkuðu um heiminn saman og bjuggu til skiptis í Danmörku og Frakklandi.3. Faðir Christensen er danskur en móðir hennar er frá Perú.4. Christensen er mjög hrifin af hvers kyns ostum og hefur meðal annars sagt að þegar henni líði illa leiti hún í einfalda hluti eins og „ost og kynlíf".5. Hún starfar nú sem ljósmyndari og hefur sett upp nokkrar einkasýningar. Verk hennar hafa að auki verið birt í tímaritum á borð við Nylon, Marie Claire og ELLE.
Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Lífið Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Bíó og sjónvarp „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Fleiri fréttir Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira