Viðskipti erlent

Neyðaraðstoðin til Íra nemur rúmum 13 þúsund milljörðum

Samkomulag hefur nást um að neyðaraðstoð Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins muni nema 85 milljörðum evra eða rúmlega 13 þúsund milljörðum króna.

Ríflega helmingur upphæðarinnar fer í að fjármagna fjárlagahalla Írlands og tæplega helmingur fer í að aðstoða banka landsins.

Upphæðin í heild samsvarar um þremur milljónum króna á hvern íbúa landsins.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×