Sandra Bullock kemur fram í fyrsta skipti eftir skandalinn 6. júní 2010 17:00 Sandra á sviðinu í Los Angeles í gærkvöldi. Leikkonan Sandra Bullock hefur ekki sést opinberlega síðan upp komst um framhjáhald eiginmanns hennar, Jesse James, eftir Óskarsverðlaunahátíðina í mars, þar sem hún fékk verðlaun sem besta leikkonan í aðalhlutverki. Það eina sem heyrst hefur frá henni var í apríl þegar hún staðfesti að hafa sótt um skilnað og leyfði myndatöku af sér með ættleiddum syni sínum frá New Orleans, Louis Bardo. Talið var að Sandra myndi í fyrsta skipti láta sjá sig á kvikmyndaverðlaunahátíð MTV í kvöld en öllum að óvörum mætti hún einnig á verðlaunahátíð Spike TV í Los Angeles í gærkvöldi. Þar tók hún á móti verðlaunum sem voru valin af fólki í Bandaríkjaher. Robert Downey Jr. afhenti henni verðlaunin. Hún sagði stuttan brandara um hversu þröngur kjóllinn hennar var og þakkaði fyrir sig en minntist ekkert á vandræði einkalífsins. Tengdar fréttir Sandra sneri á Jesse í hjúskaparsáttmála Sandra Bullock vinnur hörðum höndum að því með lögmönnum sínum að útbúa skilnaðarpappírana. 6. apríl 2010 13:54 Jesse James kosinn Hataðasti maður Bandaríkjanna Entertainment Weekly hefur kosið eiginmann Söndru Bullock Hataðasta mann Bandaríkjanna. 7. apríl 2010 17:19 Konan með ennistattúið biður Söndru afsökunar Michelle Bombshell McGee segir Jesse James hafa logið því að hann væri einhleypur. Hún hafi verið blekkt eins og Sandra Bullock. 13. apríl 2010 10:30 Sandra mun skilja Vinir Söndru Bullock segja hana staðráðna í að skilja við eiginmann sinn, Jesse James, eftir að upp komst um framhjáhald hans. Leikkonan mun þó ætla að ganga rólega til verks því hún óttast að annað muni hafa slæm áhrif á börn James. 24. apríl 2010 06:15 Sandra Bullock ættleiddi ungabarn eftir framhjáhaldið Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock er sýnd á forsíðu People-tímaritsins, sem kemur út í dag, með son sinn sem hún ættleiddi á laun fyrir þremur mánuðum síðan. 28. apríl 2010 12:04 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira
Leikkonan Sandra Bullock hefur ekki sést opinberlega síðan upp komst um framhjáhald eiginmanns hennar, Jesse James, eftir Óskarsverðlaunahátíðina í mars, þar sem hún fékk verðlaun sem besta leikkonan í aðalhlutverki. Það eina sem heyrst hefur frá henni var í apríl þegar hún staðfesti að hafa sótt um skilnað og leyfði myndatöku af sér með ættleiddum syni sínum frá New Orleans, Louis Bardo. Talið var að Sandra myndi í fyrsta skipti láta sjá sig á kvikmyndaverðlaunahátíð MTV í kvöld en öllum að óvörum mætti hún einnig á verðlaunahátíð Spike TV í Los Angeles í gærkvöldi. Þar tók hún á móti verðlaunum sem voru valin af fólki í Bandaríkjaher. Robert Downey Jr. afhenti henni verðlaunin. Hún sagði stuttan brandara um hversu þröngur kjóllinn hennar var og þakkaði fyrir sig en minntist ekkert á vandræði einkalífsins.
Tengdar fréttir Sandra sneri á Jesse í hjúskaparsáttmála Sandra Bullock vinnur hörðum höndum að því með lögmönnum sínum að útbúa skilnaðarpappírana. 6. apríl 2010 13:54 Jesse James kosinn Hataðasti maður Bandaríkjanna Entertainment Weekly hefur kosið eiginmann Söndru Bullock Hataðasta mann Bandaríkjanna. 7. apríl 2010 17:19 Konan með ennistattúið biður Söndru afsökunar Michelle Bombshell McGee segir Jesse James hafa logið því að hann væri einhleypur. Hún hafi verið blekkt eins og Sandra Bullock. 13. apríl 2010 10:30 Sandra mun skilja Vinir Söndru Bullock segja hana staðráðna í að skilja við eiginmann sinn, Jesse James, eftir að upp komst um framhjáhald hans. Leikkonan mun þó ætla að ganga rólega til verks því hún óttast að annað muni hafa slæm áhrif á börn James. 24. apríl 2010 06:15 Sandra Bullock ættleiddi ungabarn eftir framhjáhaldið Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock er sýnd á forsíðu People-tímaritsins, sem kemur út í dag, með son sinn sem hún ættleiddi á laun fyrir þremur mánuðum síðan. 28. apríl 2010 12:04 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira
Sandra sneri á Jesse í hjúskaparsáttmála Sandra Bullock vinnur hörðum höndum að því með lögmönnum sínum að útbúa skilnaðarpappírana. 6. apríl 2010 13:54
Jesse James kosinn Hataðasti maður Bandaríkjanna Entertainment Weekly hefur kosið eiginmann Söndru Bullock Hataðasta mann Bandaríkjanna. 7. apríl 2010 17:19
Konan með ennistattúið biður Söndru afsökunar Michelle Bombshell McGee segir Jesse James hafa logið því að hann væri einhleypur. Hún hafi verið blekkt eins og Sandra Bullock. 13. apríl 2010 10:30
Sandra mun skilja Vinir Söndru Bullock segja hana staðráðna í að skilja við eiginmann sinn, Jesse James, eftir að upp komst um framhjáhald hans. Leikkonan mun þó ætla að ganga rólega til verks því hún óttast að annað muni hafa slæm áhrif á börn James. 24. apríl 2010 06:15
Sandra Bullock ættleiddi ungabarn eftir framhjáhaldið Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock er sýnd á forsíðu People-tímaritsins, sem kemur út í dag, með son sinn sem hún ættleiddi á laun fyrir þremur mánuðum síðan. 28. apríl 2010 12:04