Innlent

Manndrápið framið að ástæðulausu

Ellert Sævarsson segist ekki vita hvað varð til þess að hann varð Hauki Sigurðssyni að bana í Reykjanesbæ 8. maí síðastliðinn. Aðalmeðferð fór fram í máli Ellerts í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Þar kom meðal annars fram að Ellert hafi orðið Hauki að bana með steinhellu sem vóg tólf kíló.

Aðspurður hversvegna hann hafi veist að manninum svaraði hann: „Í raun og veru veit ég það ekki."








Fleiri fréttir

Sjá meira


×