Hamilton ætlar sér fleiri sigra 4. júní 2010 15:37 Lewis Hamilton fagnar sigrinum í Tyrklandi með Nicole Scherzinger, Jensob Button og liðsmönnum McLaren. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren vann sinn fyrsta sigur um síðustu helgi og um aðra helgi keppir hann í Montreal í Kanada. Ekki hefur verið keppt þar síðan 2007, en þá vann einmitt Hamilton. "Það var afrek að vinna loks sigur á árinu. Ég er búinn að vinna hörðum höndum að þessu marki í ár og það var sannkölluð blessun að það tókst. Það var góð tilfinning. Mér fannst ég öflugur alla mótshelgina vissi að ég gat sótt að Red Bull", sagði Hamilton á vefsíðu sinni samkvæmt frétt á autosport.com. Hamilton kvaðst mjög þakklátur liðinu og segir að McLaren hafi unnið gott verk alla mótshelgina, bæði innan og utan brautar. "Það eru nærri 10 mót síðan ég vann síðast, en það er allt í lagi. Flestir ökumenn yrðu ánægðir engu að síður. Hjá sumum líða 20, 50 eða 100 mót milli sigra. Ég er þakklátur fyrir mína stöðu. Ég er sannfærður um að við náum fleiri sigrum með sama hugarfari." "Við förum til Kanada fullir ákefðar og ég finn stígandann í liðinu. Ég fann það sama árið 2008 og veit að við getum náð góðum árangri saman á næstu sex mánuðum", sagði Hamilton. Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren vann sinn fyrsta sigur um síðustu helgi og um aðra helgi keppir hann í Montreal í Kanada. Ekki hefur verið keppt þar síðan 2007, en þá vann einmitt Hamilton. "Það var afrek að vinna loks sigur á árinu. Ég er búinn að vinna hörðum höndum að þessu marki í ár og það var sannkölluð blessun að það tókst. Það var góð tilfinning. Mér fannst ég öflugur alla mótshelgina vissi að ég gat sótt að Red Bull", sagði Hamilton á vefsíðu sinni samkvæmt frétt á autosport.com. Hamilton kvaðst mjög þakklátur liðinu og segir að McLaren hafi unnið gott verk alla mótshelgina, bæði innan og utan brautar. "Það eru nærri 10 mót síðan ég vann síðast, en það er allt í lagi. Flestir ökumenn yrðu ánægðir engu að síður. Hjá sumum líða 20, 50 eða 100 mót milli sigra. Ég er þakklátur fyrir mína stöðu. Ég er sannfærður um að við náum fleiri sigrum með sama hugarfari." "Við förum til Kanada fullir ákefðar og ég finn stígandann í liðinu. Ég fann það sama árið 2008 og veit að við getum náð góðum árangri saman á næstu sex mánuðum", sagði Hamilton.
Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira