Risavaxinn samningur Oprah Winfrey vekur furðu 30. apríl 2010 10:55 Hinsvegar ber á það að líta að Oprah er valdamesta kona heimsins og mikil sölukona eins og kannanir hafa ítrekað sýnt Risavaxinn auglýsingasamningur sem sjónvarpsdrottningin Oprah Winfrey hefur gert við Procter & Gamble stærsta kaupenda auglýsinga í heiminum hefur vakið furðu margra. Samningurinn er til þriggja ára og hljóðar upp á 100 milljónir dollara eða um 12,8 milljarða kr.Samningurinn er gerður við The Oprah Winfrey Network (OWN) sjónvarpsstöð sem er í sameiginlegri eigu Oprah og Discovery Communcations. Það sem vekur furðu er að OWN fer ekki í loftið fyrr en á næsta ári, dagskráin er ekki tilbúin, engir áhorfendur eru til staðar enn og því ekki hægt að mæla áhorf og útbreiðslu sem yfirleitt liggja til grundvallar samningum af þessu tagi.Í frétt um málið á sjónvarpstöðinni ABC segir að þessi samningur geti vel breytt því hvernig auglýsingaheimurinn starfar í framtíðinni og hugsanlega verði fleiri samningar gerðir á þessum nótum, það er að stórfyrirtæki fari framhjá auglýsingastofum og semji beint við þá aðila sem þeir vilja auglýsa hjá.Hinsvegar ber á það að líta að Oprah er valdamesta kona heimsins og mikil sölukona eins og kannanir hafa ítrekað sýnt. Helsti markhópur hennar eru konur á aldrinum 18 til 54 ára.Procter & Gamble framleiða mörg af þekktustu vörumerkjum heims, þar á meðal Tampax og Pampers sem falla vel að fyrrgreindum markhóp. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Risavaxinn auglýsingasamningur sem sjónvarpsdrottningin Oprah Winfrey hefur gert við Procter & Gamble stærsta kaupenda auglýsinga í heiminum hefur vakið furðu margra. Samningurinn er til þriggja ára og hljóðar upp á 100 milljónir dollara eða um 12,8 milljarða kr.Samningurinn er gerður við The Oprah Winfrey Network (OWN) sjónvarpsstöð sem er í sameiginlegri eigu Oprah og Discovery Communcations. Það sem vekur furðu er að OWN fer ekki í loftið fyrr en á næsta ári, dagskráin er ekki tilbúin, engir áhorfendur eru til staðar enn og því ekki hægt að mæla áhorf og útbreiðslu sem yfirleitt liggja til grundvallar samningum af þessu tagi.Í frétt um málið á sjónvarpstöðinni ABC segir að þessi samningur geti vel breytt því hvernig auglýsingaheimurinn starfar í framtíðinni og hugsanlega verði fleiri samningar gerðir á þessum nótum, það er að stórfyrirtæki fari framhjá auglýsingastofum og semji beint við þá aðila sem þeir vilja auglýsa hjá.Hinsvegar ber á það að líta að Oprah er valdamesta kona heimsins og mikil sölukona eins og kannanir hafa ítrekað sýnt. Helsti markhópur hennar eru konur á aldrinum 18 til 54 ára.Procter & Gamble framleiða mörg af þekktustu vörumerkjum heims, þar á meðal Tampax og Pampers sem falla vel að fyrrgreindum markhóp.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira