Harðir Eurovision-aðdáendur spá Íslandi fyrsta sæti Tinni Sveinsson skrifar 18. maí 2010 19:00 Áfram Ísland! Hópurinn er vel stemmdur og til í tuskið. OGAE, eða Organisation Générale des Amateurs d l'Eurovision, er heiti á alþjóðlegum samtökum opinberra aðdáendaklúbba Eurovision. Meðlimir klúbbanna eru duglegir að gera kannanir fyrir aðalkeppnina og fer ein slík fram meðal þeirra sem eru staddir í Osló. Heru Björk er þar spáð fyrsta sæti í fyrri undanriðlinum og öruggu sæti í úrslitunum. Í seinni undanriðlinum er það Safura frá Aserbaídjan sem er í efsta sæti með jafn mörg stig og Hera. Á eftir Heru er spáin í fyrri undanriðlinum á þessa leið: Serbía, Moldóva, Belgía, Grikkland, Albanía, Slóvakía, Finnland, Hvíta-Rússland og Bosnía Hersegóvína. Tíu lög komast áfram úr hverjum riðli og sitja hinir eftir með sárt ennið, eins og við Íslendingar fengum að kynnast þrjú ár í röð.Hér sjást niðurstöður kosningarinnar.OGAE stendur einnig fyrir mun umfangsmeiri könnun þar sem meðlimir klúbbanna heimafyrir gefa öllum löndum stig líkt og á lokakvöldinu.Hera Björk kemur einnig vel út úr þeirri könnun. Þar er hún í fimmta sæti yfir alla keppendur en enn eiga nokkrir klúbbar eftir að skila inn sínum stigum. Tengdar fréttir Fyrsta æfing Heru í Osló | Myndband Hera Björk er komin í nýjan rauðan kjól og lýsir atriðinu með orðunum less is more. Hún steig á sviðið í Osló í fyrsta skipti rétt í þessu. 17. maí 2010 16:15 Eurovision: Íslendingar svartsýnir um gengi Heru Á heimasíðu Eurorásarinnar er að finna könnun þar sem spurt er um gengi Heru Bjarkar með lagið Je Ne Sais Quoi í Eurovision eftir tvær vikur. 12. maí 2010 13:28 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
OGAE, eða Organisation Générale des Amateurs d l'Eurovision, er heiti á alþjóðlegum samtökum opinberra aðdáendaklúbba Eurovision. Meðlimir klúbbanna eru duglegir að gera kannanir fyrir aðalkeppnina og fer ein slík fram meðal þeirra sem eru staddir í Osló. Heru Björk er þar spáð fyrsta sæti í fyrri undanriðlinum og öruggu sæti í úrslitunum. Í seinni undanriðlinum er það Safura frá Aserbaídjan sem er í efsta sæti með jafn mörg stig og Hera. Á eftir Heru er spáin í fyrri undanriðlinum á þessa leið: Serbía, Moldóva, Belgía, Grikkland, Albanía, Slóvakía, Finnland, Hvíta-Rússland og Bosnía Hersegóvína. Tíu lög komast áfram úr hverjum riðli og sitja hinir eftir með sárt ennið, eins og við Íslendingar fengum að kynnast þrjú ár í röð.Hér sjást niðurstöður kosningarinnar.OGAE stendur einnig fyrir mun umfangsmeiri könnun þar sem meðlimir klúbbanna heimafyrir gefa öllum löndum stig líkt og á lokakvöldinu.Hera Björk kemur einnig vel út úr þeirri könnun. Þar er hún í fimmta sæti yfir alla keppendur en enn eiga nokkrir klúbbar eftir að skila inn sínum stigum.
Tengdar fréttir Fyrsta æfing Heru í Osló | Myndband Hera Björk er komin í nýjan rauðan kjól og lýsir atriðinu með orðunum less is more. Hún steig á sviðið í Osló í fyrsta skipti rétt í þessu. 17. maí 2010 16:15 Eurovision: Íslendingar svartsýnir um gengi Heru Á heimasíðu Eurorásarinnar er að finna könnun þar sem spurt er um gengi Heru Bjarkar með lagið Je Ne Sais Quoi í Eurovision eftir tvær vikur. 12. maí 2010 13:28 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Fyrsta æfing Heru í Osló | Myndband Hera Björk er komin í nýjan rauðan kjól og lýsir atriðinu með orðunum less is more. Hún steig á sviðið í Osló í fyrsta skipti rétt í þessu. 17. maí 2010 16:15
Eurovision: Íslendingar svartsýnir um gengi Heru Á heimasíðu Eurorásarinnar er að finna könnun þar sem spurt er um gengi Heru Bjarkar með lagið Je Ne Sais Quoi í Eurovision eftir tvær vikur. 12. maí 2010 13:28