Innlent

Handtökur og húsleitir vegna gjaldeyrisbrasks

Einstaklingar hafa verið handteknir og yfirheyrðir vegna meints brots gegn gjaldeyrishaftalögum samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis.

Samkvæmt Viðskiptablaðinu þá eru mennirnir grunaðir um að hafa víxlað andvirði 13 milljarða króna úr erlendum gjaldeyri í íslenskar krónur á aflandsgengi framhjá gjaldeyrishöftunum sem sett voru í kjölfar bankahrunsins haustið 2008.

Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjórans hefur boðað til blaðamannafundar klukkan þrjú vegna málsins.


Tengdar fréttir

Grunaðir um stórfelld brot gegn gjaldeyrishöftum

Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra grunar fyrrum starfsmenn Straums Fjárfestingabanka fyrir stórfelld brot gegn gildandi gjaldeyrishöftum samkvæmt fréttavef Viðskiptablaðsins, vb.is.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×