Úrhelli stöðvaði æfingu á Suzuka 9. október 2010 03:40 Jamie Alguersuari á Torro Rosso náði besta tíma á æfingum í nótt, en fáir ökumenn keyrðu brautina vegna úrhellis. Mynd: Getty Images Aðeins tveir ökumenn óku Suzuka brautina á æfingum keppnisliða í nótt í Japan vegna úrhellisrigningar og óljóst er hvort hægt verður að framkvæma tímatökuna. Spáð er enn verra veðri og keppnislið verða að bíða eftir ákvörðun mótshaldara hvað þetta varðar. Ökumenn lýstu aðstæðum þannig að árfarvegir væru á köflum í brautinni og bílarnir flutu upp hvað eftir annað. Aðeins Jamie Alguersuari og Timo Glock keyrði hring þannig að þeir væru tímasettir, en nokkir aðrir ökumenn spreyttu sig líka, en gekk ekkert. Möguleiki er að tímatökunni verði frestað til aðfaranætur sunnudags, en slíkt var gert árið 2004 þegar veðrið var mjög slæmt líka. Tímatakan á að fara fram í nótt kl. 05.00 að íslenskum tíma, en útsending á Stöð 2 Sport hefst kl. 04.45 og þá kemur í ljós hvað verður með framgang mála. Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Aðeins tveir ökumenn óku Suzuka brautina á æfingum keppnisliða í nótt í Japan vegna úrhellisrigningar og óljóst er hvort hægt verður að framkvæma tímatökuna. Spáð er enn verra veðri og keppnislið verða að bíða eftir ákvörðun mótshaldara hvað þetta varðar. Ökumenn lýstu aðstæðum þannig að árfarvegir væru á köflum í brautinni og bílarnir flutu upp hvað eftir annað. Aðeins Jamie Alguersuari og Timo Glock keyrði hring þannig að þeir væru tímasettir, en nokkir aðrir ökumenn spreyttu sig líka, en gekk ekkert. Möguleiki er að tímatökunni verði frestað til aðfaranætur sunnudags, en slíkt var gert árið 2004 þegar veðrið var mjög slæmt líka. Tímatakan á að fara fram í nótt kl. 05.00 að íslenskum tíma, en útsending á Stöð 2 Sport hefst kl. 04.45 og þá kemur í ljós hvað verður með framgang mála.
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira