Golflandsliðin fyrir EM valin Hjalti Þór Hreinsson skrifar 25. júní 2010 15:30 Hlynur Geir. Fréttablaðið/Stefán Ragnar Ólafsson landsliðsþjálfari hefur valið þá kylfinga sem taka þátt í EM í golfi í sumar. Keppt verður 6.-10.júlí. EM karla fer fram hjá Österåkers Golf Club, Åkersberga í Svíþjóð og kvennalið íslands leikur á La Manga Club á Spáni. Kylfingar sem skipa liðið karla á EM: Alfreð Brynjar Kristinsson GKG Axel Bóasson GK Hlynur Geir Hjartarson GK Kristján Þór Einarsson GKj Ólafur Björn Loftsson NK Sigmundur Einar Másson GKG Kylfingar sem skipa lið kvenna á EM: Eygló Myrra Óskarsdóttir GO Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR Ragna Björk Ólafsdóttir GK Signý Arnórsdóttir GK Tinna Jóhannsdóttir GK Valdís Þóra Jónsdóttir GL Á síðasta EM móti í Wales náði Ísland þriðja besta árangri sínum frá upphafi eða 12. sæti. Markmiðið núna er að komast í A eða B riðil og bæta árangur síðasta árs segir á heimasíðu Golfsambandsins. Konurnar lentu í 16. sæti í Bled Slóveníu í fyrra eftir slæman seinni dag. Nú er stefnan að festa sig í sessi sem B-þjóð. Golf Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ragnar Ólafsson landsliðsþjálfari hefur valið þá kylfinga sem taka þátt í EM í golfi í sumar. Keppt verður 6.-10.júlí. EM karla fer fram hjá Österåkers Golf Club, Åkersberga í Svíþjóð og kvennalið íslands leikur á La Manga Club á Spáni. Kylfingar sem skipa liðið karla á EM: Alfreð Brynjar Kristinsson GKG Axel Bóasson GK Hlynur Geir Hjartarson GK Kristján Þór Einarsson GKj Ólafur Björn Loftsson NK Sigmundur Einar Másson GKG Kylfingar sem skipa lið kvenna á EM: Eygló Myrra Óskarsdóttir GO Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR Ragna Björk Ólafsdóttir GK Signý Arnórsdóttir GK Tinna Jóhannsdóttir GK Valdís Þóra Jónsdóttir GL Á síðasta EM móti í Wales náði Ísland þriðja besta árangri sínum frá upphafi eða 12. sæti. Markmiðið núna er að komast í A eða B riðil og bæta árangur síðasta árs segir á heimasíðu Golfsambandsins. Konurnar lentu í 16. sæti í Bled Slóveníu í fyrra eftir slæman seinni dag. Nú er stefnan að festa sig í sessi sem B-þjóð.
Golf Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira